bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hugbúnaðaruppfærslur?
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 13:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Sælir, ég er að spá í að fjárfesta í nýja iPod tengibúnaðinum fyrir e60 bílana, sem gerir manni kleift að stjórna ipodnum gegnum iDrive kerfið.

Til að ég geti notað það þarf ég að fá einhverja hugbúnaðaruppfærslu á kerfinu í bílnum, sem er víst væntanleg erlendis næstu daga.

Veit einhver hvort það er hægt að fá slíkar hugbúnaðaruppfærslur hér heima og hvort það sé rukkað fyrir það.

Maður sér að erlendis er þetta mjög misjafnt eftir dealerum, sumir gera það ókeypis aðrir rukka.

(Þetta er víst þokkaleg uppfærsla, áætlaður upphlöðunartími er víst 3-4 klst)

Image

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
BogL hljóta að bjóða upp á þetta - spurning um að þú bjallir í þá á mánudaginn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 14:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Best væri nátturulega ef maður gæti bara reddað þessu sjálfur, einhverskonar update diskur eða svoleiðis. Mögulega full mikil bjartsýni.

Ætlaði að reyna að ganga frá pöntun í dag ef einhver væri með þetta á hreinu.

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
ice5339 wrote:
Best væri nátturulega ef maður gæti bara reddað þessu sjálfur, einhverskonar update diskur eða svoleiðis. Mögulega full mikil bjartsýni.

Ætlaði að reyna að ganga frá pöntun í dag ef einhver væri með þetta á hreinu.


Ég held að maður geti ekkert átt við þetta sjálfur, það þurfi að uppfæra þetta í gegnum tölvu eins og í B&L.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jss wrote:

Ég held að maður geti ekkert átt við þetta sjálfur, það þurfi að uppfæra þetta í gegnum tölvu eins og í B&L.


Að óvituðu máli er ég sammála Jss

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 01:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Oooog myndi ég nú ekki nenna að lenda í "veseni" ef eitthvað fer úrskeiðis í uppfærslunni... :) Þeir sem vinna mikið með raftæki og þá aðalega tölvur vita að auðveldir hlutir geta oft endað í helvítis rugli :)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
BMWaff wrote:
Oooog myndi ég nú ekki nenna að lenda í "veseni" ef eitthvað fer úrskeiðis í uppfærslunni... :) Þeir sem vinna mikið með raftæki og þá aðalega tölvur vita að auðveldir hlutir geta oft endað í helvítis rugli :)


Nákvæmlega!!! Þetta er ástæðan fyrir því að ég myndi ekki einu sinni láta mér detta í hug að gera þetta sjáfur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Og hvernig virkar þá að tengja iPod Video við þetta? 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 17:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Ég var einmitt að pæla í því, og eftir því sem ég best sé getur maður ekki notað video úr ipod video með innbyggða iDrive skjánum.

Því miður

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group