bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Shadowline-a bmw
PostPosted: Mon 11. Sep 2006 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig er það, ef mig langar að shadowline E30 bílinn hjá mér, þarf ég þá alla lista og allt draslið af shadowline bíl eða er hægt að gera þetta sjálfur?

Hvernig hafa menn verið að leysa þetta?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
skipta um alla listana þ.e. skipta svörtum listum út fyrir krómaða.
Eða kaupa sérstakt "shadowline-tape", svart tape sem þú límir yfir krómið. Kemur örugglega vel út ef vel er að verki staðið.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Svo hafa einhverjir sprautað krómuðu listana en það á það til að flagna með tímanum.

Þarf þá að vanda vel til verks og hafa undirvinnuna góða til að minka líkurnar á því. En það getur komið vel út hef ég séð.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 09:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Er ekki töluvert vesen að sprauta listana sem eru á hurðunum, það er, kringum gluggana. Er bara málið að tape-a nóg :lol:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Veit einhver hvað shadowline listarnir kosta uppí B&L?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 14:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
JOGA wrote:
Svo hafa einhverjir sprautað krómuðu listana en það á það til að flagna með tímanum.

Þarf þá að vanda vel til verks og hafa undirvinnuna góða til að minka líkurnar á því. En það getur komið vel út hef ég séð.


Ég sprautaði nú þessa lista á 320 bílnum mínum og það eru komin rúm fjögur ár síðan og það sést ekki á þeim.
Það verður bara að passa að nota sýrugrunn undir þar sem þetta er króm og venjulegur grunnur nær ekki viðloðun við það.

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
arnibjorn wrote:
Veit einhver hvað shadowline listarnir kosta uppí B&L?


Uhhhh..... ég veit ekki með E30 en þeir kostuðu alveg MÖKK á minn :shock: :lol: :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Var þar uppfrá áðan... $$$$$$

70 til 100.000 í komplett draslið.

Keypti mér shadowline lista í framrúðuna útaf hann átti einn til á gömlu gengi, fékk hann á 1700 kr, sem er bara gott.

Ég er búinn að ákveða að ég ætla að laga bílinn minn hérna heima, þ.e.a.s sprauta hann, og svo verður keypt restin af Mtech I kittinu og shadowline draslið, lækkun og allt dótið úti og sett á þar, neita að taka þátt í þessari verðlagningu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group