bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: lækkunargormar
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 07:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 00:51
Posts: 144
Location: Reykjavik
goðann dag:) ætla að nota orðtakið betra að spurja og vera heimskur i eina mínútu heldur en ekki og vera heimskur alla ævi 8)
þannig er að mig langaði að forvitnast með lækkanir a bmw hvort að þarf að setja lika lækkunardempara eða er nog að setja bara gorma?
einni væri gott ef einhver gæti deilt með okkur hvernig maður skiptir um svona gorma? hvaða tæki og tol og þannig stöff:)

_________________
Toyota Hilux double cap 35" 92´
BMW 520ia 92´ farinn á hauganna
BMW 730i 91´ crazy car
MMC lancer sparibaukur seldur
BMW 518i 90´ uppgerð seldur
BMW 520i 89´ seldur
BMW 318i 92´seldur
BMW 735ia 92´ seldur
og 3 aðrar druslur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvort þurfi að skipta um gorma fer eftir ýmsu

1. Núverandi stífleiki gorms og stífleiki lækkunar gorms
2. Stífleiki dempara
3. Um hversu mikla lækkun er verið að ræða
3. Ástand dempara

Þú þarf almenn hand verkfæri, gormaklemmur , og til að skipta um dempara úr struttum þá getur verið sniðugt að nota röratöng á stóru rónna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Og ef þú hefur aðgang að loftpressu og loft-skralli þá væri það mjög gott. Ég myndi allavega ekki nenna að djöflast á klemmunum með hand græjum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group