bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Nýliði
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 10:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
sælir...
ég er nýr á spjallinu og mikill dellukall um BMW til margra ára.
ek um á e32 730i sem ég keypti fyrir tæpum 3 árum og langaði að
deila myndum af honum hér en kann ekki að setja inn myndir...
spurning um að veita kallinum góðar upplýsingar!!! takktakk :wink:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 11:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Sæll, og velkominn á spjallið :)

Til þess að setja inn myndir hérna þarf að hafa þær á netinu og vísa svo í myndirnar og setja utanum slóðina... .t.d. Image (en sleppa punktinum)

Kveðja

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Sep 2006 12:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
ATH að þú verður að hægri klikka á myndina og velja properties (myndarinnar) og þar er slóðin sem þú átt að setja á milli [img]xxx[/img] annars er ekki víst að myndin byrtist.

Sýndu endilega myndir... ég á reyndar eftir að sýna myndirnar af mínum :oops:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group