Sælir.. Bíllinn minn er upp í vinnu og neitar að fara í gang..
Hann byrjaði á að drepa á sér í morgun þegar ég ætlaði að leggja af stað í vinnuna en svo fór hann bara aftur í gang, svo á meðan hann var kaldur þá dó á honum öruklega 3svar sinnum þegar ég slepti bensíngjöfinni.
Svo bara hitnaði hann og ekkert vesen.
En núna bara startar hann og startar (án þess að starta

) og ég er með fullt af hugmyndum sem gætu verið að en er bara ekki nógu mikill snillingur til að testa það allt eða gera við.
Þetta gæti verið eitthvað sára einfalt sem ég bara átta mig ekki á og þessvegna er ég að velta fyrir mér hvort einhver sem er hér rétt við kópavoginn gæti litið aðeins á þetta og kanski bjargað mér
