jæja loksins skellti ég snúningmæli í bílinn sem ég fékk upp í vöku á 2þús kall þegar jónas var búinn að bjóða mér þetta á 20þús

það er allt annað líf að hafa snúningmælir miklu skemmtilegra að keyra bílinn finnst eins og það sé bara betra að keyra hann mjúk fjöðrun og vélin vinnur betur

en þetta kom úr 318i hvítum upp í vöku sem var keyrður hvorki meira né minna en 399.241km þannig mín vél er rétt svo hálnuð

ótrúlegt hvað þetta endist eyðslu mælirinn og allt virkar

Klukkan upp á hillu

en get ég ekki farið með bílinn í t.b eða bogl og láta þá stilla mælaborðið í 204.351km?
kv.BMW_Owner
kv.einn virkilega sáttur BMW eigandi
