bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 12:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er bara að þreifa aðeins fyrir mér. Fékk smá hugmynd :roll:

Þetta er s.s mótor úr 2000 árg af bíl sem er ekinn rúmlega 90 þús km.

Bara mótor án alls utan á honum kostar um 5000 evrur í DE svo menn hafi smá hugmynd um hvað svona pakki kosti.

Menn geta fengið bílinn í heild sinni lánaðann og fengið að taka ALLT úr honum sem tengist mótornum eða kassanum.

Ef einhver hefur alvöru áhuga og getur reddað peningunum má sá hinn sami senda mér PM.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Wed 27. Sep 2006 12:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég get útvegað bíl í svappið :wink:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16770

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 13:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já þess má geta að EF mótor og kassi selst þá á ég mjög sennilega líka til sölu læst M5 drif, M5 leðurinnréttingu (ljósbrúna eða svarta) og sjónvarp/Navi + fullt af öðru dóti.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gáfulegast er augljóslega að setja þetta í annan E39
sparar allt ýminda vesen og gerir best úr pörtunum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 13:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
gáfulegast er augljóslega að setja þetta í annan E39
sparar allt ýminda vesen og gerir best úr pörtunum
En djöfull væri samt gaman að sjá þetta í E34, E36 eða E30 :twisted:
Efast reyndar um að það verði gert

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 14:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
seldu mér digitalmiðstöðvar gaurinn :twisted:

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 14:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
burgerking wrote:
seldu mér digitalmiðstöðvar gaurinn :twisted:
Jebb geri það ef þetta selst ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Nú ertu til í að selja þetta helvískur!!!! :evil: :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bimmer wrote:
Nú ertu til í að selja þetta helvískur!!!! :evil: :lol:
:lol: Hefði nú betur asnast til að selja þér þetta.....

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Sep 2006 23:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hvaða verð er á drifinu?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 12:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ta wrote:
hvaða verð er á drifinu?
Ekki búinn að ákveða það ennþá. Skoða það betur ef mótor + kassi selst

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 11:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kaupa kaupa kaupa 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Sep 2006 20:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Nokkrir að spá og spegúlera

Gæti selt þetta í sitthvoru lagi þar sem sumir hafa áhuga á því

Kannski óþarfi að taka það fram að menn geta síðan selt það sem fer úr bílunum þeirra, hægt að fá hellings pening til baka þannig. T.d eru Steptronic skiptingar að seljast á 200 þús og uppúr

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Fyrir þá sem halda að þetta sé gefins bendi ég á að skoða þessa auglýsingu -----------> Clicky


Ég mun selja þetta á 800 þús saman eða mótor á 600 þús og kassa á 200 þús.

Ef menn hafa áhuga er hægt að fá E39 520 með glertopplúgu með á sanngjarnan pening (~800 þús. Lán upp á 545 þús) og þá læt ég fylgja með læsta drifið og M5 leðurinnréttinguna FRÍTT. Ég held að M5 leðurinnrétting og læst drif kosti um 400 þús heimkomið frá DE.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
afhverju léstu ekki M5 difið fylgja mínum :P :(

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group