bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kaupa Bimma að utan
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 08:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
blee

Mig langar vangefið mikið til að kaupa bmw að utan, einhvern sætan :lol:

Hvaða síðu er best að skoða ? Hvar er svona mesta úrvalið og þannig..

Hvort er sniðugra að panta sjálfur eða tala við þessa gaura þarna? :P

Takk takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaupa Bimma að utan
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 08:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Frikki wrote:
blee

Mig langar vangefið mikið til að kaupa bmw að utan, einhvern sætan :lol:

Hvaða síðu er best að skoða ? Hvar er svona mesta úrvalið og þannig..

Hvort er sniðugra að panta sjálfur eða tala við þessa gaura þarna? :P

Takk takk


Ég mæli með því að þú skoðir mobile.de og talir síðan við Georg í Uranus, 8985202. Hann er að mínu mati bestur í þessu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaupa Bimma að utan
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 08:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Jss wrote:
Frikki wrote:
blee

Mig langar vangefið mikið til að kaupa bmw að utan, einhvern sætan :lol:

Hvaða síðu er best að skoða ? Hvar er svona mesta úrvalið og þannig..

Hvort er sniðugra að panta sjálfur eða tala við þessa gaura þarna? :P

Takk takk


Ég mæli með því að þú skoðir mobile.de og talir síðan við Georg í Uranus, 8985202. Hann er að mínu mati bestur í þessu.


Eru Uranus ekki að taka eitthvað sicko mikið fyrir þetta í eigin vasa ? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaupa Bimma að utan
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Frikki wrote:
Eru Uranus ekki að taka eitthvað sicko mikið fyrir þetta í eigin vasa ? :roll:


Ég held að flestum finnist þessi þóknun sem þeir taka sanngjörn enda er hægara sagt en gert að standa í þessu sjálfur.

Þú getur fundið fjölmargar umræður um þetta með leitinni góðu.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaupa Bimma að utan
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 08:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Frikki wrote:
Jss wrote:
Frikki wrote:
blee

Mig langar vangefið mikið til að kaupa bmw að utan, einhvern sætan :lol:

Hvaða síðu er best að skoða ? Hvar er svona mesta úrvalið og þannig..

Hvort er sniðugra að panta sjálfur eða tala við þessa gaura þarna? :P

Takk takk


Ég mæli með því að þú skoðir mobile.de og talir síðan við Georg í Uranus, 8985202. Hann er að mínu mati bestur í þessu.


Eru Uranus ekki að taka eitthvað sicko mikið fyrir þetta í eigin vasa ? :roll:
Langt frá því :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Thu 07. Sep 2006 11:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef verið að skoða X5 og það er mun ódýrara að kaupa í US en í .de

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég hef keypt í gegn um http://www.mobile.de og http://www.autoscout24.de

Ég fór í báðum tilvikum út sjálfur til þess að kaupa. Treysti sjálfum mér best. Vill samt benda á að það gerir þér aðeins erfiðara fyrir ef þér lýst ekki vel á bílinn sem þú sást auglýstan. Þetta kom út aðeins betur peningalega en það var samt ekki ástæðan fyrir því að ég fór þessa leið.

En þá getur þú ef þú gefur þér smá tíma farið og skoðað aðra.

Ég keyrði svo bílinn í báðum tilvikum til Hollands og setti bílinn í skip þar.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group