bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Heater valve í E32
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 22:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Jæja þá er um að gera að vitna í gamlan þráð, þar sem verið er að spyrja um "heater valve" í E32. Ég veit að minn er bilaður en það sem mér hefur ekki gengið er að greina hvort minn er viðgeranlegur eða ekki. Eftir lestur á netinu þá er vitnað í tvær tegundir, í aðra tegundina er hægt að kaupa viðgerðar sett en hina ekki. Hvernig er hægt að sjá muninn?

Sjá gamlan þráð um þetta:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3150&highlight=heater

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 14:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Er enginn sem hefur vit á þessu. Ætli ég geti gefið Bjarka tæknimanni hjá B&L upp bílnúmerið og hann þá fundið út hvort hann er viðgeranlegur eða ekki?

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group