bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er sona aðeins búin að vera versla og dunda mér..

búinn að versla felgur og dekk, 17" oem SS felgur og 275/40ZR17 allan hringinn,

SS spoiler,

SLP loudmouth Cat back kerfi,


svo er á leiðini ls7 (z06 c6) kúpling og flywheel úr venjulegri c6, ætti að koam í vikuni,
með því eiga svo að koma glær stefnuljós og nýjir rafmagnsrúðumótorar.. en þær eru leiðinlega slow eins og er..

nokkrar myndir frá því að ég náði í dótið

Image

SS spoilerinn er nánast eins.. en hækkar aðeins upp í miðjuni í stað þess að vera alveg sléttur eins og sá sem er á núna
Image

jájá :D þetta er held ég alveg nógu breitt
Image

setti svo kerfið undir hann á laugardaginn, þetta kerfi á að vera það opnasta og groddalegasta sem hægt er að fá í þessa bíla, ég varla samt bjóst við þessu.. engin smá öskur í þessu.. er ekki frá því að ég finni mun á top bandinu.. en hann allavega slær mikið "fastar" í útslátt núna en hann gerði.. hérna eru nokkra myndir

Image

Image

Image

Image

hérna er svo nýja við hliðina á gamla.. kúturinn á efri myndini leysir hnullan þarna á gólfinu af.. sá nýji er SLP bullet sem er aslveg opin í gegn og þjónar engum tilgangi nema vera til sýnis

Image

hérna er svo núverandi faratækjakostur.. a-b dollan, leiktækið og jeppinn.. þessi almera er btw til sölu..

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 17:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hey nett, ég hef keyrt bílinn þinn ! (Það var ekki auðvelt by the way, ég er 204 cm á hæð og ég bókstaflega passa ekki inní Camaro) :lol:

Pabbi vinar míns átti þennan bíl, mjög vel með farinn og honum hefur ekki verið "nauðgað" eins og flestum af þessum bílum hérlendis 8)

Til hamingju :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takk! já það er akkurat ástæðan fyrir því að ég keypti hann.. keyrður 31þús og bara þéttur eftir kallin.. jáhh.. plássið inní þessu er bara grín.. ég vildi ekki vera sentimetranum stærri en ég er undir stýri á þessu og ég er 1.75

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 17:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Schnitzerinn wrote:
Hey nett, ég hef keyrt bílinn þinn ! (Það var ekki auðvelt by the way, ég er 204 cm á hæð


Hvernig er veðrið þarna uppi? :lol: :slap:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 18:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Helgi M wrote:
Schnitzerinn wrote:
Hey nett, ég hef keyrt bílinn þinn ! (Það var ekki auðvelt by the way, ég er 204 cm á hæð


Hvernig er veðrið þarna uppi? :lol: :slap:


Alltaf sól og blíða hérna uppí ósonlaginu :wink: :P

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
íbbi_ wrote:
takk! já það er akkurat ástæðan fyrir því að ég keypti hann.. keyrður 31þús og bara þéttur eftir kallin.. jáhh.. plássið inní þessu er bara grín.. ég vildi ekki vera sentimetranum stærri en ég er undir stýri á þessu og ég er 1.75


Það er ekki neitt! :shock:
Kid stuff!! :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
IvanAnders wrote:
íbbi_ wrote:
takk! já það er akkurat ástæðan fyrir því að ég keypti hann.. keyrður 31þús og bara þéttur eftir kallin.. jáhh.. plássið inní þessu er bara grín.. ég vildi ekki vera sentimetranum stærri en ég er undir stýri á þessu og ég er 1.75


Það er ekki neitt! :shock:
Kid stuff!! :lol:


Menn hafa sett stærri lummu í dolluna :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég þarf ekkert að vera stærri.. ég næ alveg niður í götu :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
170-175cm er fullkomin stærð,
allt annað er mögulega of stórt eða of lítið,

27ára reynsla segir mér það ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
170-175cm er fullkomin stærð,
allt annað er mögulega of stórt eða of lítið,

27ára reynsla segir mér það ;)


algjörlega sammála þér í því,, besta stærðin, :lol:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
gstuning wrote:
170-175cm er fullkomin stærð,
allt annað er mögulega of stórt eða of lítið,

27ára reynsla segir mér það ;)


Að vera 180 cm STELPA er ekki það skemmtilegasta í heimi :oops:


En cammin verður alltaf flottari og flottari hjá þér Ívar ;)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ívar! hvenær fæ ég að fá hring í þessu með þér? :oops:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú ert alltaf velkominn...

bara eins og er þá kemst bíllin hvorki afturábak né áfram.. og dótið á leiðini.. varð að taka smá prufurúnt eftir að ég setti kerfið í.. þetta öskrar svo skemmtilega á snúning að ég lenti í að' varla komast heim aftur.. þurfit að lulla á 30 úr miðbænum og uppí mos.. lagi fyrir utan og núna kemst hann ekki úr stæðinu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
íbbi_ wrote:
þú ert alltaf velkominn...

bara eins og er þá kemst bíllin hvorki afturábak né áfram.. og dótið á leiðini.. varð að taka smá prufurúnt eftir að ég setti kerfið í.. þetta öskrar svo skemmtilega á snúning að ég lenti í að' varla komast heim aftur.. þurfit að lulla á 30 úr miðbænum og uppí mos.. lagi fyrir utan og núna kemst hann ekki úr stæðinu


Ég kíki á þig við tækifæri 8)

Gæti kippt myndavélini með :o

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ohhh þá seturu pressu á mig að skella felgunum og spoilernum á.. :x :x sem ég sé ekki alveg vera fara ske þar sem þessi kúpling er 100k! en jújú þurfum að slíta þessum afturdekkjum og eiga sönnunargögn :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group