bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Info um X5
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mig langar að vita hvernig reynslan er af þessum bílum og eyðlsutölur bæði á 3.0 L og 4.4 L.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Vitið þið td. hvort Navsystemið virkar í þessum bílum ca. 2001-02 hérna heima eða er þetta gagnlaust.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 11:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
3.0 bíllinn er að eyða um 16-17 ltr innanbæjar á meðan 4.4 bíllinn er í rúmlega 20 ltr.
Þessir bílar eru nokkuð solid rekstrarlega séð og það sem ég þekki er bilanatíðnin mjög lág.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Hum pixlar í mælaborði hafa verið að fara í einhverjum af þessum týpum, veit ekki hvort að það sé fyrir/eftir einhverja ákv. árgerð.

Spurning líka með pústskynjarana.

Segi þeir betur frá sem vita meir.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 22:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Geirinn wrote:
Hum pixlar í mælaborði hafa verið að fara í einhverjum af þessum týpum, veit ekki hvort að það sé fyrir/eftir einhverja ákv. árgerð.


Held reyndar að þetta pixla-vandamál sé bara almennt í BMW.
Mikið um þetta í E39 líka.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
basten wrote:
Geirinn wrote:
Hum pixlar í mælaborði hafa verið að fara í einhverjum af þessum týpum, veit ekki hvort að það sé fyrir/eftir einhverja ákv. árgerð.


Held reyndar að þetta pixla-vandamál sé bara almennt í BMW.
Mikið um þetta í E39 líka.


Þetta er ..ekkert BMW vandamál heldur VDO
nýlegir RANGE-ROVER hafa líka fengið að kenna á því

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hvað er hægt að gera við þessa mæla þá?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jón Ragnar wrote:
Hvað er hægt að gera við þessa mæla þá?



,,,,,,,BARA leiðindi og $$$$$$$$$$$$$$

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 01:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
ég var að keyra x5is 4,6 um daginn og það var bara sweet bíll

besti jeppi sem ég hef á æfinni keyrt og ekki skemmir aflið

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég er alvarlega að spá í 4.4i, prófaði svona bíl og er byrjaður að leita í us.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Mamma á svona og ég get ekki annað en verið ánægður með hann... fáránlega góður bíll! :D

Eyðir svona 9-10ltr á langkeyrslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Flott að heyra en hefurðu mælt hann innanbæjar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Þú pælir ekkert í 4.4i ef þú prófar 4.6is :twisted: ...sendu pm ef þú hefur áhuga að skoða, eyðslan fer innan vissra marka nánast algjörlega eftir aksturslagi og menn geta bara keirt rólega ef þeir eru að spá mikið í því :wink:

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 17:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
blönduð eyðsla er svona 17-18L, en innanbæjar er hann í rúmum 20L, bara skemmtilegt að keyra þetta


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Jón Ragnar wrote:
Hvað er hægt að gera við þessa mæla þá?



,,,,,,,BARA leiðindi og $$$$$$$$$$$$$$



http://www.vdorepair.com/

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 48 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group