bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 15:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 15:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég veit nú ekki um marga sem ganga með 750 þús á sér....

Maður þarf nú að hafa örlítið fyrir því að fá þennan pening og mér finnst asnalega mikið vesen að þurfa að gera það bara til þess að fá að prufukeyra bíl sem maður er að spá í.
Hvað með þá sem þurfa að fá yfirdrátt eða lán til þess að kaupa hann? Eiga þeir þá bara að taka á sig lánskostnaðinn þegar þeir skila peningunum því þeim langar síðan ekki í bílinn eftir prufurúntinn?

Þetta er bara asnaleg leið til þess að selja bíl >.<

Og miðað við þær umsagnir sem þessi bíll hefur fengið hér á kraftinum finnst mér bara ekkert skrítið að menn vilji fá að prófa hann fyrst ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 16:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Djofullinn wrote:
Ég veit nú ekki um marga sem ganga með 750 þús á sér....

Maður þarf nú að hafa örlítið fyrir því að fá þennan pening og mér finnst asnalega mikið vesen að þurfa að gera það bara til þess að fá að prufukeyra bíl sem maður er að spá í.
Hvað með þá sem þurfa að fá yfirdrátt eða lán til þess að kaupa hann? Eiga þeir þá bara að taka á sig lánskostnaðinn þegar þeir skila peningunum því þeim langar síðan ekki í bílinn eftir prufurúntinn?

Þetta er bara asnaleg leið til þess að selja bíl >.<

Og miðað við þær umsagnir sem þessi bíll hefur fengið hér á kraftinum finnst mér bara ekkert skrítið að menn vilji fá að prófa hann fyrst ;)


Mjög svo sammála, ég myndi bara sleppa því að spá í þessu ef menn eru svo tæpir með bílana að það má ekki einu sinni athuga hvort manni líkar þetta eintak af M5 áður en maður þarf að rífa framm seðlana.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 16:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Æji strákar mínir, eigum við ekki að hætta bulla og snúa útúr svona rétt fyrir helgina.
Þið vitið alveg hvað ég er að meina ef þið hafið meira en þrjú hrísgjón í hnetuni.
Engin ykkar vill eiga 300+ hestafla bíl á sölu sem fer í 50 reynsluakstra á viku.
Þeir sem hafa raunverulegan áhuga á kaupum fá að sjálfsögðu að skoða og reynsluaka, og ef þessi kaupandi með ca$h'ið keypti sér góðar gallabuxur þá samgleðst ég honum :wink:

Flöskudagur og skál 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
:gay:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
er þessi bíll seldur ?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
HAMAR wrote:
er þessi bíll seldur ?


Þú færð ekki svar við spurningunni nema að sýna fram á að eiga 750 kjell.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 19:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
bimmer wrote:
HAMAR wrote:
er þessi bíll seldur ?


Þú færð ekki svar við spurningunni nema að sýna fram á að eiga 750 kjell.


hahaha

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bimmer wrote:
HAMAR wrote:
er þessi bíll seldur ?


Þú færð ekki svar við spurningunni nema að sýna fram á að eiga 750 kjell.


:lol: :lol: :lol: :rollinglaugh: :lol: :lol: :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 19:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Heheehe.

Já, ég skil vel að vilja ekki láta bíl standa á sölu og leyfa hverjum sem er að þjösnast á honum. Þetta er helsta ástæða þess að ég reyni að láta bíla sem ég á ekki standa á sölum.

EN...

Það verður að leyfa að reynsluaka bílum ef þeir eru látnir standa á annað borð. Það er hægt að takmarka svona "joyrides", en að opna umslag með 750.000.- er full hart. Held reyndar að zx hafi ekki verið að meina þetta bókstaflega, meira svona að þeir sem hafi getað sýnt fram á HVERNIG þeir ætli að borga bílinn geti fengið að aka. Meirihluti þeirra sem vilja prufa eru nefnilega alltaf að spá í að setja civic-inn sinn upp í á 450þús, taka svo bílalán fyrir restinni (sem er ekki hægt á svona gamalt). Zem zagt skotið í kaf í fæðingu.

En já .. flöskudagur, skál.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 20:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
skál fyrir því, farin úta braut, of mikið djamm í gær á busaballi fg :oops: :oops:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 19:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
saemi wrote:
Heheehe.

Já, ég skil vel að vilja ekki láta bíl standa á sölu og leyfa hverjum sem er að þjösnast á honum. Þetta er helsta ástæða þess að ég reyni að láta bíla sem ég á ekki standa á sölum.

EN...

Það verður að leyfa að reynsluaka bílum ef þeir eru látnir standa á annað borð. Það er hægt að takmarka svona "joyrides", en að opna umslag með 750.000.- er full hart. Held reyndar að zx hafi ekki verið að meina þetta bókstaflega, meira svona að þeir sem hafi getað sýnt fram á HVERNIG þeir ætli að borga bílinn geti fengið að aka. Meirihluti þeirra sem vilja prufa eru nefnilega alltaf að spá í að setja civic-inn sinn upp í á 450þús, taka svo bílalán fyrir restinni (sem er ekki hægt á svona gamalt). Zem zagt skotið í kaf í fæðingu.

En já .. flöskudagur, skál.



Húrra ! Það er einn sem skilur hvað ég á við, en annars er gaman frá því að segja að civic lýsingin á einmitt 100% við í mínu tilfelli :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 22:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Bíllinn er seldur, þannig að ég vil þakka þeim sem sýndu áhuga, sendu pm og gerðu tilboð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group