
BMW 740 IL
Nýskráður 08/1998
Ekinn 120 þús km. Sjálfskiptur
4.4 l. V8 - 286 Hestöfl
Ný vetradekk
Bensínnotkun 13-17 l. innanbæjar
Þjónustubók frá upphafi
Tveir eigendur (fyrri eigandi var banki, þar sem BMW sá alfarið um reksturs bílsins. Allar nótur til. Nýlega búinn að fara Inspection 2 hjá B&L, allt skoðað. Akstur í lagi.
Xenon aðalljós
Sjálfstillandi aðalljós
Þokuljós
Regnskynjari
Spólvörn
Skriðvörn
16" álfelgur + ný vetrardekk
ABS bremsur
Loftþrýstingsskynjarar
Bakkskynjarar
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir og aðfellanlegir speglar
Fjarstýrðar samlæsingar
Ræsitengd þjófavörn
Sóllúga (tvívirk)
Rafmagn í sætum
Rafstýrt velti- og aðdráttarstýri tengt minni í sætum
Vökvastýri
Aðgerðarstýri
Sjálfdekkjandi speglar
Ljóst leður
Armpúði
6 diska CD magasin
Aksturstölva
Hraðastillir
Loftkæling með tímastillingum
Sjónvarp
Textavarp
Tiptronic
Lengri gerð
Borð fyrir farþega afturí
Speglar og ljós fyrir alla farþega (líka aftur í:)
Rafdrifndar gardínur
Gardínur í hliðarhurðum
Tvöfalt gler
GSM sími m. innbyggðum handfrjálsum búnaði
herna þetta er stolið úr fyrir augl svara mörgum sem vita ekki
Þetta er '98 módel af BMW 740iL V8. Tæp 300hö og ekki ekinn nema 115þús. km.