bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 02. Sep 2006 21:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
á þýsku reyndar , en tölurnar á máli sem allir skilja :D

Test M5 3.6 gegen Alpina B10 Biturbo,
Lotus Omega und Mercedes 500E



http://www.e34.de/e34/tests/m5b10omega500e.htm

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Sep 2006 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fínt að fá svona arfagamalt efni hingað inn - þá getur maður tekið betur þátt í samræðunum við Alpina :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Sep 2006 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Fínt að fá svona arfagamalt efni hingað inn - þá getur maður tekið betur þátt í samræðunum við Alpina :lol:


aflið í L.O. er óhuggnanlegt...............og þeir eru DÝRARI en BITURBO :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Sep 2006 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Fínt að fá svona arfagamalt efni hingað inn - þá getur maður tekið betur þátt í samræðunum við Alpina :lol:


aflið í L.O. er óhuggnanlegt...............og þeir eru DÝRARI en BITURBO :?


Og væntanlega lítið til af þeim.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Sep 2006 22:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
bimmer wrote:
Fínt að fá svona arfagamalt efni hingað inn - þá getur maður tekið betur þátt í samræðunum við Alpina :lol:


Allir bílarnir í þessu testi hafa verið draumabílarnir mínir,
til lengri eða skemmri tíma. Ég er á svipuðum aldri og Alpina,
nokkuð eldri en arfagamall :D

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Sep 2006 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ta wrote:
á þýsku reyndar , en tölurnar á máli sem allir skilja :D

Test M5 3.6 gegen Alpina B10 Biturbo,
Lotus Omega und Mercedes 500E



http://www.e34.de/e34/tests/m5b10omega500e.htm


Lotus Omega setur þetta í samhengi. Bi-Turbo á ekki brake, hvað þá E34M5 og e500 er bara off.

MEGA bílar m.v. ártal, en í dag eru sambærilegir 4doors MUN öflugri, og kosta svipað m.v. hvað þessir kostuðu þá. Eins gott, því að engin framför væri afturför.

Svona til að setja hlutina í samhengi þá get ég gert ýmislegt á 27sek. t.d. farið 0-272-0, stigið út,og verið búinn með kókosbollu og litla kók.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Sep 2006 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hehehe kókosbolla og kók.

HESTÖFL voru ekki fundin upp fyrir stuttu síðan

69/70 framleiddi CHRYSLER 3 geggjaða bíla er hétu
1) Dodge Charger ----------DAYTONA
2) Plymouth Roadrunner----SUPERBIRD
3) Charger 500
Í sept, 1969 setti maður að nafni Richard Brickhouse nýtt met í hraða og náði ráspól á TALLADEGA 500 kappakstyrnum í Alabama USA
fýrinn hamraði búrið í 199.466 MPH meðalhraða og vann sigur í þessari keppni að auki

Chrysler þurfti að framleiða 1500 bíla til að ná lágmarksmarkmiði
NASCAR reglanna ,,,,,,,,,,,,sem þeir gerðu
þannig að árið 1970 gastu keypt

......................FJÖLDAFRAMLEIDDAN ............................

bíl er fór í 320 km

hehe ekki slæmt

þannig að vinsamlegast komið með eitthvað styrkjandi en ekki brenndar .......lummur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Mon 04. Sep 2006 00:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Sep 2006 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ef menn hafa áhuga á svona greinum er nóg af þeim með E34 M5 ásamt ýmsum bílum á myndbanda svæðinu mínu :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Sep 2006 02:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
vá benzinn bara ekki BREIK! :shock:

ath. uppgefnar tölur á m-roadster 0-200 eru ~17sek 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Sep 2006 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hehehe.. vissi að ég myndi ná einhverjum á flug. :santa:

Allir fjórir í greininni eru mega bílar ekki bara á einhvern fortíðarstandar heldur líka í dag.

Að vísu kemur 0-200 tíminn á bensanum nokkuð á óvart, en hann er samt ekkert minna spennandi og t.d. meiri klassík en E34M5 IMO.

En þessi Lotus er suddagræja og Bi-Turbo líka er mjög nálægt nútímastandard á Ubersalon. T.d. minnir mig að Maserati QP sé með svipaðar performance tölur, 17sek 0-200 eru líka E39M5 sambærilegar.

Kanski er 500E aðeins "out classed" þarna því hann er ekki purpose smíðaður performance bíll eins og hinir 3 og örugglega þægilegri krúser. Er hann ekki líka með einhverjar nokkrar tegundir af final drive?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Sep 2006 09:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
gott eintak;

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ALPINA-B ... dZViewItem

Image

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Sep 2006 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Geðveika Alpinan!!!!! :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Sep 2006 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
NEITA að trúa að þessi bíll sé keyrður yfir 100.000, ekki séns :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group