bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 21:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Ég er að fara til Þýskalands og leika mér eftir nokkrar vikur og ætla mér að vera í 2 vikur. Ég ætla að taka mér bílaleigubíl en nenni ekki að druslast á Ford Mondeo eða álíka, langar að vera með eitthvað almennilegt en það verður að vera 4 sæta bíll en skottstærð skiptir nánast engu máli og ég bara tími ekki að borga 140 þús kr á dag fyrir ferrari 612.

Það sem ég var að spá í hvort einhver vissi um einhverja bílaleigu í Berlín sem væri svona þokkalegt, þá með sæmilega BMW, Benz jafnvel Porsche, semsagt eitthvað sem skemmtilegt er að vera á, á hraðbrautunum. Eitthvað innan við 80 þús fyrir tvær vikur með öllum tryggingum.
Endilega ef þið vitið um einhverjar heimasíður eða eitthvað.

Svo væri vel þegið ef einhver vissi um góðann BMW dealer eða “bílanaust” verslanir nálægt Berlín.

Og einnig ef þið vitið um eitthvað skemmtilegt raceing dót sem hægt er að fara í, í þýskalandi. Hef aðeins verið að skoða Nurburgring en það er bara svo langt að fara.

Svo auðvitað bara ef þið vitið um eitthvað annað skemmtilegt til að kíkja á í Þýskalandi endilega póstið því hérna inn.
Allað uppástungur vel þegnar.

Með fyrirframm þökkum, Sverrir.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group