Stanky wrote:
Finnst þér samt ekki skrítið að TB geti verið með 20-50% lægra verð á sömu vörum?

gunnar wrote:
Þú ert ekki að fá sömu hlutina í TB og BogL, þeir geta verið jafn góðir og allt það en þeir eru ekki orginal. Simple as that.
BogL eru ekkert verri en hvaða bílaumboð hér heima, þau okra öll, svona er þetta bara.
T.d. ef ég man rétt þá er OEM suplier á spindilörmum fyrir bmw Lemförder, sem hefur séð um það að hjálpa mönnum hjá BMW AG að framleiða vöru í kringum þeirrar vöru í margar áraraðir(það þarf eingan speking til þess að sjá það að reynslan bíður þér uppá vandaðri og þróaðri vöru), þetta er varan sem þú færð hjá B&L. Hjá TB þá færðu vöru frá Hamburg-techinc(eða álíka/þeir eru allavegana ekki með frá Lemförder, samkvæmt Hafþóri), eflaust ekkert síðri vara EN hún er ekkert oem, simple as that.
Maður tekur ekki ljósrit af ljósriti.
Einsog HPH sagði það er ekki ódýrt að eiga BMW, þeir eiga það besta skilið hvort sem það er E30 eða E66. Það besta kemur væntanlega frá þeim sem hönnuðu bílinn. BMW er merkja vara, lúxus vara, vara fyrir fágað fólk sem veit að það besta er einungis nógu gott og veit að BMW er það besta fyrir það, því versla þau þessa eðalbíla, hvort sem það keyrir um á E30 sem kom BMW varanlega á kortið sem aksturs bíla, með endalausum sigrum í kappökstrum og endingu, E32 sem setti standardinn fyrir aðrar lúxus kerrur á sínum tíma, E39M5 sem þykir framúrskarandi hvað varðar áræðanleika, afl, búnaður og build quality, en þá þann dag í dag tælpega 8 ár frá fyrsta módeli svona mætti lengi telja.
Þegar þú átt BMW þá áttu ekki bara bíl, þú átt part af sögu, arfleið... Hvort það sé gamall eða nýr BMW