bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mogginn í dag
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Eruð þið búnir að skoða moggan í dag?
Grein um leikdaginn sem var síðasta sunnudag :)

Góð grein og flottar myndir! Ein nokkuð kúl af Alpina 8) 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Já, gaman að fá smá umfjöllun um þetta :)

Er það ekki Ingvar Bebecar sem sem skrifaði greinina?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Gæti einhver verið duglegur og skannað þetta inn takk fyrir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 14:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
djöf..nú verð ég að fara útí búð og kaupa moggann :evil:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 14:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kaupa moggann strákar :lol:

Gott að geta hjálpað - en nú er ég officially búin með minn umsjónartíma á bílablaðinu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 17:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hérna er þetta í allri sinni dýrð 8)

Image
Image

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
#-o fletti ekki nógu langt niður, hljóp inní eldhús að skoða moggann.. svo er búið að setja þetta hingað inn hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mogginn fær virðingu frá mér og klubburinn fær meiri virðingu í þjóðfélaginu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Tilgangurinn hefur náð lengra enn bara að leyfa okkur að leika okkur,
þetta er BARA að virka að hafa svona,

Ég sver ég keyri rólegar í umferðinni vitandi af því að leikdagur er á næstu grösum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Tilgangurinn hefur náð lengra enn bara að leyfa okkur að leika okkur,
þetta er BARA að virka að hafa svona,

Ég sver ég keyri rólegar í umferðinni vitandi af því að leikdagur er á næstu grösum,


Ég hef hægt á mér... Þetta virkar klárlega :) (spara bílinn fram að leikdegi) hehe..

En þetta er flott, bara hafa dagana fleiri og fleira fólk. Ég fór 3x5 hringi og það dugaði mjööög svo vel fyrir mig.

Sé ekki eins mikinn tilgang í að leika mér á götunum lengur (allavega minnkaði það mjög mikið), því það er ekki náááálægt því eins mikil skemmtun í því og að fá að leika sér á svona svæði :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Sep 2006 19:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég verð bara að segja að þessir 5 hringir sem ég keyrði voru það allra skemmtilegasta sem ég hef gert á mínum bíl, og eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert yfir höfuð.

Enda vara BARA vel að þessu staðið, veðrið var frábært og stemmingin góð! 8)

Ég er meira en til í að leggja hönd á plóg til þess að svona geti orðið oftar í framtíðinni!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 92 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group