Djofullinn wrote:
jens wrote:
Ég hef oft haft áhuga á að kaupa bíl af þeim en það hefur alltaf stoppað á því að ég hef engan þarna úti í Miami til að koma þessu í kring fyrir mig. Hef reynt að hafa samband við þá með mail sem gefið er upp á síðunni en aldrei fengið svör. Væri gaman ef hækt væri að útvega mann þarna úti.
Þú getur náttúrulega alltaf talað við Georg í Úranus

jájá það er líka hægt að borga einhverju einhverja 100 kall og láta skoða bílinn og senda hann heim.
veit nú um eitt dæmi um smá klikk þar á ferðinni en það getur nátturulega alltaf komið fyrir