bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Supersprint
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 12:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Veit einhver hvar er hægt að finna Supersprint endakút fyrir E36 318is?

Búinn að vera að krúsa um netið og eina sem ég finn er bresk síða sem neitar að selja til Íslands.

Ég er með Supersprint endakút á Benzanum mínum og er mjög hrifinn, væri til í sambæriegt á Bimmann.

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 12:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
http://leatherz.com/Merchant2/merchant. ... y_Code=E36

Hér er allavega ekkað :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Sendu póst á info@supersprint.com

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Annars á B&L að geta pantað Supersprint púst, eru umboðsaðilar fyrir þau.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.


Ég er hættur störfum hjá B&L, er að byrja í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, þannig að það er best fyrir þig að hafa samband við B&L best fyrir þig að tala þá við Jóhannes í aukahlutunum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Thu 31. Aug 2006 15:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jss wrote:
arnibjorn wrote:
Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.


Ég er hættur störfum hjá B&L, er að byrja í Viðskiptaháskólanum Bifröst, þannig að það er best fyrir þig að hafa samband við B&L best fyrir þig að tala þá við Jóhannes í aukahlutunum.

:o :o :o

Jæja gangi þér vel þar :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 16:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jss wrote:
arnibjorn wrote:
Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.


Ég er hættur störfum hjá B&L, er að byrja í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, þannig að það er best fyrir þig að hafa samband við B&L best fyrir þig að tala þá við Jóhannes í aukahlutunum.
NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII


En gangi þér vel í skólanum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 16:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Benzer wrote:
http://leatherz.com/Merchant2/merchant.mv?Screen=PROD&Store_Code=01&Product_Code=SSE36318TISINGLE-784809&Category_Code=E36

Hér er allavega ekkað :)


Þetta er spennandi - fimmhundruð dalir - hvað ætli kosti heimkomið, eru einhverjir tollar á svona dóti?

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Djofullinn wrote:
Jss wrote:
arnibjorn wrote:
Gætiru fundið út verð fyrir E30? :naughty:

Mig vantar púst.


Ég er hættur störfum hjá B&L, er að byrja í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, þannig að það er best fyrir þig að hafa samband við B&L best fyrir þig að tala þá við Jóhannes í aukahlutunum.
NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII


En gangi þér vel í skólanum

Ekki örvænta hann Ingi aka Dr.E31 er að taka við af honum Jóhanni.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 17:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Gunnar Þór wrote:
Benzer wrote:
http://leatherz.com/Merchant2/merchant.mv?Screen=PROD&Store_Code=01&Product_Code=SSE36318TISINGLE-784809&Category_Code=E36

Hér er allavega ekkað :)


Þetta er spennandi - fimmhundruð dalir - hvað ætli kosti heimkomið, eru einhverjir tollar á svona dóti?


Síðan þarftu líka að taka þessa Connecting pipe for 318ti (required) og hun kostar 88 $ :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Supersprint kostar sitt en er líka almennt talið með betri ef ekki bestu aftermarket pústin á BMW uppá hljóð og gæði og hef ég það af erlendum spjallsíðum. Síðan er hljóðið í M-roadsternum hans Svezel náttúrulega geggjað.


djofullinn wrote:
NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII


En gangi þér vel í skólanum


OT: Takk fyrir það Danni

HPH wrote:
Ekki örvænta hann Ingi aka Dr.E31 er að taka við af honum Jóhanni.


OT: Það tekur enginn við af mér, það er ekki hægt. :D Ingi byrjaði bara á svipuðum tíma og ég hætti. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég get alveg fullyrt að hljóðið í supersprint er ((((BARA))) í lagi

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ég er á E36 318is með ónýtu pústi, þarf að skipta um frá flækjum :?
En ég barasta þori ekki að fara útí e-ð opið eða mega kúta, svo ótrúlega sjaldgæft að heyra flott hljóð í 4cyl vél, skíthræddur um að það komi eitthvað grjónadollu-bergmál í hann :x

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 23:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
IvanAnders wrote:
Ég er á E36 318is með ónýtu pústi, þarf að skipta um frá flækjum :?
En ég barasta þori ekki að fara útí e-ð opið eða mega kúta, svo ótrúlega sjaldgæft að heyra flott hljóð í 4cyl vél, skíthræddur um að það komi eitthvað grjónadollu-bergmál í hann :x


já einmitt, Supersprint pústið drullusándar á V8 Benzanum mínum, en spurning hvað það gerir fyrir 4cyl 318is?

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group