bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
http://www.e90post.com/forums/showthread.php?t=28266

Svolítið spes þessi E60 M5 með rauða þemanu :?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 02:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
váááá! :shock:

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 09:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
þetta væri kannski einhvað nær þessu á isl


...ef að samkomurnar væru ekki um morguninn á sunnudögum! :woo: :argh:

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þetta er alvarlega vont...

Að sjálfsögðu meina ég þá innréttingin.

Image

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Innréttingin er viðbjóður, en felgurnar eru flottar.

Ég væri til í þessar felgur undir minn, en í staðin fyrir rauða litinn myndi ég vilja sjá silber grau metallic, eða jafnvel bláa litinn í BMW merkinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 10:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mér finnst hann eiginlega bara ÖFGAsvalur




Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
já að utan, en innréttingin er eitthvað alveg útur heiminum.. það er eins og gaurinn hafi leyft konunni að ráða að innan en hann að utan :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Bara að skipta köflóttu mottunum út fyrir svartar, þá er þessi bíll geggjaður bæði að utan sem innan 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 15:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Ég veit ekki hvað það er, en Svart og rautt gengur svo vel saman 8) 8) 8) 8) hefur alltaf fundist það


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þessi bíll er geggjaður að utan, get ekki sagt það sama um hann að innan.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Þið ertuð bara eitthvað klikkaðir! þessi Rauði litur að innan er GEÐVEIKT svalur *Punktur*
Hafiði ekki séð 4,6IS X5 hérna heima sem er með rauðri inn réttingu? Reindar er hann líka með Rauðum stólum en etta er GEÐVEIKT cool.

P.s. EN ég mun semt aldrei taka svona innréttingu.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
svakalega er mér farið að finnast E90 eitthvað ekki réttur að framan... á eftir að venjast honum upp á nýtt eflaust bara

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 07:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
svakalega er mér farið að finnast E90 eitthvað ekki réttur að framan... á eftir að venjast honum upp á nýtt eflaust bara


Hvítir E90 á 19" felgunum!! 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 13:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
fart wrote:
íbbi_ wrote:
svakalega er mér farið að finnast E90 eitthvað ekki réttur að framan... á eftir að venjast honum upp á nýtt eflaust bara


Hvítir E90 á 19" felgunum!! 8)



ójá hvítir E90 19" felgum !! bara sexy ég er farinn að langa meir og meir í hvítan BMW ! annað hvort E90 eða Z4 bara sexy !

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 14:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
íbbi_ wrote:
svakalega er mér farið að finnast E90 eitthvað ekki réttur að framan... á eftir að venjast honum upp á nýtt eflaust bara


Hvítir E90 á 19" felgunum!! 8)


ójé - það er dans sem ég væri til í að taka.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group