burgerking wrote:
Ein spurning... coverar kaskó akstur á brautinni?
Langar geðveikt að koma.. en hræddur um að skemma eitthvað

Er ekki tryggingarviðaukinn til þess að covera tjón sem verður á brautinni? Ég er búinn að vera að fatta hvað þessi tryggingarviðauki gerir. Mér var sagt að maður er ekki tryggður fyrir tjóni sem kemur á bílinn á brautinni, og að maður ekki heldur tryggður fyrir því ef eitthvað í bílnum fer einsog vél, gírkassi/skipting eða drifbúnaður. Ef þetta væri til að tryggja þína heilsu þannig að þú færð bætur ef þú lendir í líkamlegu tjóni á brautinni, til hvers þarf þá viðaukinn að vera skráður á númerið á bílnum?
Kannski er ég að bulla eitthvað í loftið, biðst þá afsökunar á því, en getur samt einhver útskýrt fyrir mér tilganginn með viðaukanum?
Já og hér eru bestu myndirnar sem ég tók:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... +27-08-06/
Sumar ágætar, aðrar of blurraðar. Fyrsta skiptið sem ég tek myndir án þrífóts á þessa vél. Vona bara að það komi annað skipti á þessu ári til að reyna að ná betri tökum á myndavélinni
