bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fjarki wrote:
Ég vil fá þennan bíl 4 dyra eins og hægt var að fá e36. Mér finnst það töff. Meira notagildi :oops:

En flottur af þessum myndum að dæma.

Góðar stundir


þá áttu að kaupa þér M5,
þannig virkar stiginn,
e39 M5 er E90 M3 4door

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 12:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
hérna eru einhverjar fleiri nýlegar laumumyndir
http://www.pistonheads.com/news/default.asp?storyId=14884

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mér þykir leitt að segja það en þessi bíll toppar E46 M3 ekki í útliti.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Djöfulsins hvalur er þetta!!!!
Image

Þokkalega mean að framan en guð minn góður hvað hann er klunnalegur að sjá..... :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Soundar svosem allt í lagi.... 8)

http://www.dpccars.com/car-movies/08-25-06pageE92BMWM3testing.htm

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Soundar eins og E39M5 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 15:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég ætla ekki að dæma fyrr en ég sé hann með berum augum. En ég held að hann verði geggjaður

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 15:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Ég ætla ekki að dæma fyrr en ég sé hann með berum augum. En ég held að hann verði geggjaður
Sama hér.
Mér finnst samt framljósin á sedan bílnum flottari en á coupe :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 18:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Image

mér finnst hjóla skálarnar svoldið kjánalega því skálin að framan er mun stærri en að aftan sem sést vel á þessari mynd :roll:







Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Ég ætla ekki að dæma fyrr en ég sé hann með berum augum. En ég held að hann verði geggjaður
Sama hér.
Mér finnst samt framljósin á sedan bílnum flottari en á coupe :(


ég er sammála því þess vegna finnst mér það vera snilld ef hann kæmi 4dyra :twisted:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 00:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
gstuning wrote:
Fjarki wrote:
Ég vil fá þennan bíl 4 dyra eins og hægt var að fá e36. Mér finnst það töff. Meira notagildi :oops:

En flottur af þessum myndum að dæma.

Góðar stundir


þá áttu að kaupa þér M5,
þannig virkar stiginn,
e39 M5 er E90 M3 4door



Já kannski, M3 er bara svalur 4 dyra. Reyndar heldur hann alveg coolinu 3 dyra.

Svo finnst mér e39 vera orðið of gamalt. Flottir og góðir bílar. Ef ég æri að fara kaupa mér bíl í svona flokk þá myndi ég vilja e90 eða e60. Fíla nýju línurnar, hvort sem er að utan eða innan.

Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fjarki wrote:
gstuning wrote:
Fjarki wrote:
Ég vil fá þennan bíl 4 dyra eins og hægt var að fá e36. Mér finnst það töff. Meira notagildi :oops:

En flottur af þessum myndum að dæma.

Góðar stundir


þá áttu að kaupa þér M5,
þannig virkar stiginn,
e39 M5 er E90 M3 4door



Já kannski, M3 er bara svalur 4 dyra. Reyndar heldur hann alveg coolinu 3 dyra.

Svo finnst mér e39 vera orðið of gamalt. Flottir og góðir bílar. Ef ég æri að fara kaupa mér bíl í svona flokk þá myndi ég vilja e90 eða e60. Fíla nýju línurnar, hvort sem er að utan eða innan.

Góðar stundir


Ég myndi bara kaupa mér 3 E39 m5 í stað eins E90 M3,,
enn þannig er ég

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 106 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group