bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Góð þjónusta!
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
já, ég get ekki sagt annað en ég hafi verið sáttur með þjónustuna hjá TB mönnum í dag :D ég fer með bílinn til þeirra í dag og fæ tíma 31 næstkomandi og ákv. að skilja bílinn eftir hjá þeim. svo er bara hringt í mig einhverjum 2-3 tímum eftir að ég skila bílnum af mér og mér sagt að hann sé klár! :D það hefur greinilega einhverjum leiðst í hádeginu :wink: en ekki kvarta ég! :)
...ég bara hreinlega varð að koma þessu framm :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Aug 2006 19:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Það bara hreinlega verður að kallast gott !!! :lol: 8)

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Aug 2006 19:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Get alveg tekið undir það, þeir stóðu sig með sóma þegar þeir hjálpuðu mér með heddið á E32 sem ég græjaði um daginn. Það komu upp nokkur leiðinda mál í kring um það en þeir leystu það með sóma og eiga hrós fyrir.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Aug 2006 20:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Þessir gæjar eru snillingar... alltaf til í að svara spurningum um hitt og þetta. Jafnvel þegar brjálað er að gera, þá gefa þeir sér tíma til útskýra hlutina sem að maður er að brasa við inn í bílskúr.

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Aug 2006 20:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Alveg magnaðir, fá mín viðskipti allavega í framtíðinni.

Hringdi einu sinni í þá þegar klukkan var að fara ganga 10 eitt kvöldið og þá svaraði einhver gæji og svaraði öllum mínum spurningum og var mjög almennilegur, geri aðrir betur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group