BMW 525ia 1994 innfluttur 1998
Þessi bíll er ekinn rétt um 209.000 þús
Hann er með M50b25 24v 192 hestafla vélinni með VANOS
Sjálfskiptur - þarf að skipta um legu í aftari kassa.
Litur: Granit Silber (nýlega sprautulagað lakk)
Svart leður í toppstandi
Viðarklæðning - smá farið að sjást á listunum
vantar öskubakka
Stór tvívirk miðstöð með A/C
Ragmagn í öllum rúðum - afturrúðan vinstramegin er treg upp
Rafmagn í speglum virkar bara hægra megin
Hiti í sætum
Armpúðar frammí
Armpúði afturí með geymsluhólfi
Pioneer Geislaspilari fylgir 4x35w + 12" keila í boxi og magnari
Kastarar
Engin topplúga
Skoðaður 07
17" Rondell 58 felgur með nýjum dekkjum 235/45/r17
15" Vetrar felgur með góðum dekkjum
Hartge spoiler selst með í sama lit en þarf aðeins að laga sprautun
Bíllinn er alveg shadowline
Mjög vel viðhaldinn bíll, bónaður reglulega og sett á leðrið. Reyklaus í minni eign
Ég er búinn að skipta um bremsurnar eins og þær leggja sig... diska klossa handbremsustrekkjara og klossaskynjara.
Driftskaftsupphengju, stýrisupphengju og púða í sjálfskiptinguna 2 litla og 1 stóra
Þarf að skipta um boddípúða og spyrnufóðringar(þetta selst með bílnum) og viftureim aðeins byrjuð að morkna, viftukúpling slöpp en rétt hitastig helst á bílnum, einnig þarf að skipta um ventlalokspakkningu og ballansstangarupphengjur.
Selst nýsmurður
Myndir
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13616&highlight=&sid=02474cdfb665b9129fb4b89f4ec3d09e
Verðhugmynd: 400 k staðgreitt
Sími: 6929939 - Kári eða EP