bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M3 2007 spec og pricing
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 20:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 19. Jun 2005 02:45
Posts: 47
Location: Reykjavík
http://spyphotos.autoblog.com/2006/08/18/m3-specs-released-to-the-wild/

BMW E92 M3 Coupe Pricing

Major Standard Equipment***
4.0L V8 307kW 420Nm (bi-VANOS 3rd gen.) engine
Adaptive Xenon Headlights
Carbon Fiber Roof
SMG III 7-Speed transmission with DRIVELOGIC
18" M Double Spoke Alloy Wheel
18x8F/18x9R with P235/45ZR18 Front, P265/40ZR18 Rear Performance tires.


Invoice $49,117
Base Price USA Port of Entry* $53,975

Vehicle Options List
Metallic paint $475
Nappa leather $1,450
Carbon fiber trim $300
Aluminum trim NC
Comfort Access $500
M Multifunction Seats with Active Width Adjustment $1,900
Front Heated Seats $500 / ZCW
Power Rear Sunshade $350
Head-Up Display $1,000
Navigation System w/I-Drive $2,100
Power Rear Sunshade $350
Rear Park Distance Control $350
19" M Double Spoke alloy wheel $1,750
19x8.5F/19x9.5R with P235/40ZR19 Front, P265/35ZR19 Rear Performance tires.
Logic 7 sound system $1,200
SIRIUS Satellite Radio $595
High Definition Radio $500
Premium Package (ZPP) $3,100
Cold Weather Package (ZCW) $750
6-speed manual transmission NC
Rear Spoiler Deletion NC

_________________
330CI Individual | Cosmosschwarz Metallic | Shadowline |


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 20:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Myndirnar lofa góðu, þessar 3 sem sjást... Þetta verður géggjaður bíll.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 21:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
Danni wrote:
V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5.


vantar 6 gira bsk i M5..veit ekki betur enn að minn er 6girar bsk ;)

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 21:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Ég vil fá þennan bíl 4 dyra eins og hægt var að fá e36. Mér finnst það töff. Meira notagildi :oops:

En flottur af þessum myndum að dæma.

Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 21:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Arnar 540 wrote:
Danni wrote:
V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5.


vantar 6 gira bsk i M5..veit ekki betur enn að minn er 6girar bsk ;)


Hann er örugglega að meina í e60 :)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Arnar 540 wrote:
Danni wrote:
V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5.


vantar 6 gira bsk i M5..veit ekki betur enn að minn er 6girar bsk ;)


Hann er væntanlega að tala um E60
á hann ekki að koma 6gíra manual á næsta ári?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Fjarki wrote:
Ég vil fá þennan bíl 4 dyra eins og hægt var að fá e36. Mér finnst það töff. Meira notagildi :oops:

En flottur af þessum myndum að dæma.

Góðar stundir


Það verður örugglega hægt að fá hann 4 dyra einhverntímann, og kannski Touring líka, það væri töff (h)

IvanAnders wrote:
Arnar 540 wrote:
Danni wrote:
V8 orginal í þrist... holy crap það er töff!! Svo er líka hægt að fá hann 6 gíra bsk! Það er eitthvað sem mér finnst vanta í M5.


vantar 6 gira bsk i M5..veit ekki betur enn að minn er 6girar bsk ;)


Hann er væntanlega að tala um E60
á hann ekki að koma 6gíra manual á næsta ári?


Jú mikið rétt ég átti við E60, SMG er kannski mjög gott og margir sem vilja það frekar, en ef ég væri að fara að kaupa mér ///M bíl þá kæmi ekkert annað en bsk til greina!

Ég las það líka einhverstaðar að hann ætti að koma bsk á næsta ári og gladdist ég mikið við það, hver veit nema einhvern dag eftir mörg ár eignist maður eitt stykki þannig 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Verðið er djók :woow:
53.975 dollarar eða 3.773.392,25 krónur :shock:
og hér á landi kostar 330xi 5.660.000 krónur

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég tæki alltaf smg fram yfir 6 gírana þegar maður er með þessa vf10 vél í höndunum,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 00:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Mpower wrote:
Myndirnar lofa góðu, þessar 3 sem sjást... Þetta verður géggjaður bíll.


hvar eru myndir :/ ?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 06:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
SMG er alveg málið. Ég myndi ALDREI taka manual framyfir. Þetta er stór þáttur í mikilli hröðuðn E60M5. Þetta er þægilegra í snattinu og betra á braut. Það er hægt að gera öll trixin í bókinni með þessu nema heal/toe... en maður saknar þess ekki því að bíllinn rev-matchar svakalega.

BTW Mér finnst verðið vera skrítið og tek því með miklum fyrirvara. Það hafa verið wholesale verðlistar frá BMW USA í gangi á netinu og þessi gæti verið þannig.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Kristján Einar wrote:
Mpower wrote:
Myndirnar lofa góðu, þessar 3 sem sjást... Þetta verður géggjaður bíll.


hvar eru myndir :/ ?

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er linkur á forum með þessum 3 myndum: http://www.x5world.com/other-bmws/19055 ... icing.html þarf að skrolla aðeins niður og það eru ennþá bara spy photos....

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta verð þarna er ekki MSRP,
M3 verður eitthvað dýrari held ég

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group