bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Eigendaskipti
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Sælir,

Hvaða pappíra þarf ég að hafa til að geta skrifað undir eigendaskipti og látið bílinn frá mér?

Með von um góða hjálp,

Aron Andrew

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eigendaskipti
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 17:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
http://www.us.is/id/955

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Labbar inn á Frumherja og segir:

ég þarf að hafa eigandaskipti að bíl, gimmí gimmí gimmí þá pappíra sem ég þarf!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Afsal 2 stk eitt fyrir þig og fyrir kaupanda
tilkynningu um eigandaskifti.
og helst útprentun úr ökutækjaskrá að bílinn sé veðbandlaus eða með til heyrandi veðböndum

getur prentað allt nema veðbókvottorði út af us.is

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Tommi Camaro wrote:
Afsal 2 stk eitt fyrir þig og fyrir kaupanda
tilkynningu um eigandaskifti.
og helst útprentun úr ökutækjaskrá að bílinn sé veðbandlaus eða með til heyrandi veðböndum

getur prentað allt nema veðbókvottorði út af us.is


já, veðbókarvottorð kostar svona þúsara


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ég læt það nú alltaf duga að hringja bara í umferðarstofu og spyrja um veðbönd og stöðu bifreiðagjalda.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 18:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjarki wrote:
ég læt það nú alltaf duga að hringja bara í umferðarstofu og spyrja um veðbönd og stöðu bifreiðagjalda.
Sama hér

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 117 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group