bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 09:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Hefur einhver hugmynd um hvort hægt sé að nota gps (navi) kerfin í bmw bifreiðum með þessum hefbundnu íslandskortum frá R.sigmundsson osf.

Ef svo er, hvernig er það þá gert? sett minnistkort í navi systemið eða ?

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
einhversstaðar heyrði ég að kortin frá r.sigmunds virki eingöngu með Garmin eða eitthvað... Var að spyrja útí það fyrir bró á M5... En ég tek ekki ábyrgð á þessum svörum en ég "held" að það gangi ekki í onboard navi systemið í bmw.. :?

En kannski er einhver með það meira á hreinu en ég


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 09:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Þetta var reyndar það sama og ég var búinn að heyra út undan mér, en ég var bara að vona að það væri einhver staðall í þessari gps kortagerð þannig að þetta væri að einhverju leiti samhæft.

En hugsanlega veit einhver lausn á þessu

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 10:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Ertu hættur að rata vinur? :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 13:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 13. Aug 2006 13:38
Posts: 2
Jú og Nei!


Málið er að nýja Navigation Systemið (BMW Motorrad Navigator III) er MapSource hæft og getur því notað Íslandskortið frá R.Sigmundsson við það.
Image


Eldra er ekki samhæft kortinu, eftir minni bestu vitund.
Ef einhver hefur nákvæmt nafn á eldri tækjunum þá get ég komist að því, til að taka af allan vafa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 18:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Þannig að bílar með innbyggðu navi bæði e39 og e60 gagnsast þannig ekki á íslandi ?

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ice5339 wrote:
Þannig að bílar með innbyggðu navi bæði e39 og e60 gagnsast þannig ekki á íslandi ?


Ég hef ekki athugað.. en mig grunar að Iceland sé ekki í full EURO pakkanum sem ég er með.. :lol:

Svona eins og þegar maður var að panta á netinu.. hvorki Continental EURO búar né kanarnir könnuðust við að Iceland væri í Evrópu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 20:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 13. Aug 2006 13:38
Posts: 2
Motorrad Navigator III er víst mótorhjóla tæki en það virkar allavegana.

Eina bíl tækið frá BMW sem kortið virkar í er Kenwood, og þá einungis það allra nýjasta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 20:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
hversu nýtt, 2004? 2006 einhver hugmynd ?

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group