bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: ATH með verð á bíl.
PostPosted: Fri 11. Aug 2006 12:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Sælir piltar.
Mig vantar að vita verð á BMW, býst við að vera á rétta staðnum til þess!! :wink:
Þetta er 318 is árgerð 92, ekinn 250þús. Vinur minn var að taka þennan bíl uppí og ætlar að selja hann en hefur ekki hugmynd hvað á að setja á þetta.....
Hvað finnst ykkur?

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Aug 2006 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Varla tók hann bílinn uppí nema fyrir einhverja x upphæð?? Er það ekki bara talan ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Aug 2006 14:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
hehehe
Þetta var mikill leikur að tölum hjá þeim þannig það er eiginlega ekkert að marka verðið sem hann tók hann uppí, það var MJÖG látt.

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Aug 2006 14:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Fyllikall wrote:
Sælir piltar.
Mig vantar að vita verð á BMW, býst við að vera á rétta staðnum til þess!! :wink:
Þetta er 318 is árgerð 92, ekinn 250þús. Vinur minn var að taka þennan bíl uppí og ætlar að selja hann en hefur ekki hugmynd hvað á að setja á þetta.....
Hvað finnst ykkur?


Þetta fer að sjálfsögðu eftir ástandi bifreiðar...

Aksturinn er dáldill á honum en á ekki að vera vandamál ef viðhald og pappírar fyrir því séu til staðar (þ.e. smurbók og þh.)...

Síðan væri gaman að vita hvaða búnaður er í bílnum (topplúga, leður) og hvort hann sé á stál- eða álfelgum....

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Aug 2006 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er þessi bíll rauður með leðri og lúgu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Aug 2006 22:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Sælir.
Hér er smá meira info: Bíllinn er er ekki með topplúgu né leðri, hann er í fínu ástandi en það þarf aðeins að lappa uppá lakkið á honum, mála húddið en ekkert rosalegt. Félagi minn sem á þennan bíl ætlar að gera einhvern slatta við hann svo hann ætti að vera í toppstandi þegar hann verður seldur.
Einhver verðhugmynd á þessumm bíl?

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
200k, kannski 300 ef thetta er super eintak.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
150-200

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Aug 2006 20:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
jens wrote:
Er þessi bíll rauður með leðri og lúgu.


það er gamli minn, annar sem á hann

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Aug 2006 10:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Þessi bíll er blár, vinur minn fékk hann í skiptum.
Hann er reyndar ekki að fíla BMW en þetta er hans fyrsti, kannski breytist það þá :wink:

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group