Sælir, og þakka ykkur fyrir svörin í fyrra innleggi hjá mér!
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhverjir hér hafa reynslu af Magnússon.is og Sparibíll.is varðandi innflutning á BMW ( og eða öðrum bílum ). Ég hringdi og talaði við eiganda Magnússon.is og leist vel á hann en þar sem ég er að fara að flytja inn tvo fremur dýra bíla þá var ég að velta því fyrir mér hvort þið gætuð sagt mér ykkar reynslu á honum.
Með þökkum og von um svör
_________________ VW Golf MkV ´07
Ford Mustang GT 4.6 ´06
BMW X3 3.0 ´06 18" (seldur)
Golf GTI MkV ´05 (seldur)
Golf 1.6 MkV ´04 (seldur)
BMW 523i e39 (seldur)
|