basten wrote:
Jss wrote:
Ég hef verslað bæði við Smára og Georg, kem ekki til með að versla aftur við Smára, get ekki mælt með honum.
Menn fá bara það sem þeir borga fyrir, það borgar sig yfirleitt ekki að "bottomfisha" á mobile.
Finnst óþarfi hvað þú ert alltaf að skjóta á Smára. Er ekki rétt að þú hafir fengið bílinn út seint föstudegi og farið fljótlega á honum í driftkeppni? Bíl sem var búinn að standa í tvær vikur (4 daga á hafnarbakka í DE, viku í skipi og þrjá daga í tollinum heima).
Fannst kominn tími til að svara þessu þar sem þú ert alltaf að skjóta á Smára og hann svarar ekki fyrir sig.
Smári vissi af því að ég væri ekki sáttur, ég lét hann vita af ummælum mínum hér, annað með verðið þá stóð ég í þeirri trú að það væri bara á milli mín og Smára. Einnig veit ég að hann kíkir eða kíkti allavega af og til hérna inn.
Það að ég sé alltaf að skjóta á Smára, get ekki tekið undir það, ég kem með mín sjónarmið á málinu, auðvitað hefur Smári gert góða hluti fyrir marga. Hins vegar hefur hann líka farið illa með einhverja, það að bottomfisha á mobile er yfirleitt ekki sniðugt, hins vegar treysti ég Smára í þessu tilfelli til að skoða bílinn fyrir mig og meta það hvort bíllinn væri góður.
Það er ekki alveg rétt að ég hafi fengið bílinn rétt fyrir 18:00, tollurinn lokar nú 15:30 ef mig misminnir ekki. Ég var búinn að keyra hann eitthvað áður en ég fór í drift keppnina. Tók nú ekki mikið á bílnum í henni eins og sást.
_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR