bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Partar í E30
PostPosted: Sat 29. Jul 2006 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Jæja, nú er verið að parta bíl hérna í skúrnum hjá mér.

318is með ónýtan motor.

En já, það er til eftirfarandi.....

Gírkassi við M42
Afturdrif, mjög líklega ólæst 4.10 hlutfall
Ýmsir innréttingarhlutar
Skottlok með lippi
Steering rack að framan ásamt mestmegnis öllum hjólabúnaði þar.
Vinstra frambretti í fínu standi
Skelin á afturstuðarann.

Selst allt saman á mjög billegu gjaldi.

Getið spurt hér eða sent pm. Lang best að hringja samt í 693-9796 (Jón) því ég er að úti að parta as we speak og margt sem er í bílnum sem ég tek ekki úr sem kannski einhvern kann að vanta en fer í presuna annars.

So....phone.

8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Wed 02. Aug 2006 13:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Jul 2006 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þú átt ekkert geymsluhólfið í miðjustokknum, þ.e.a.s ekki kasettudót.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Jul 2006 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
gunnar wrote:
Þú átt ekkert geymsluhólfið í miðjustokknum, þ.e.a.s ekki kasettudót.


Miðjustokkurinn er með einhverskonar geymslu(rennu). Ekki hægt að taka það úr né setja neitt í líkingu við kasettugeymslu þar sem þetta er allt sama dótið.


En lang best er að hringja í mig eftir pörtum þar sem ég mun klára að parta bílinn niður í kvöld og jarða hann.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Er með gott húdd líka, með merki og öllu saman, hjörum og þesslags. 8000 kall.

Framstuðara og plastskelina að aftan ásamt lista. 9000 kall.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Ef menn eru snöggir er hægt að fá húddið á 5k

og framstuðarann og afturskelina á 5k saman.

Skottlok með lippi, 5k

Allt annað á bílnum fer á svipuðum gjafaprís.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Tek húddið. Passar það örugglega á pre facelift bíl ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Ef það passar ekki tek ég það!

Vinstra frambretti? How mucho ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Stanky wrote:
Ef það passar ekki tek ég það!

Vinstra frambretti? How mucho ?


3k fyrir brettið

Hvað húddið varðar eru sömu partanúmer fyrir og eftir facelift. Þannig það passar á hvað sem er væntanlega.

Annars er best að menn sendi mér bara pm ef þeir hafa frekari áhuga.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 12:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Veit einhver hvort að olíupannan úr þessari m42 vél passi í m40 vél?

Kveðja

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
burgerking wrote:
Veit einhver hvort að olíupannan úr þessari m42 vél passi í m40 vél?

Kveðja


ETK segir að það eigi að virka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 12:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
gstuning wrote:
burgerking wrote:
Veit einhver hvort að olíupannan úr þessari m42 vél passi í m40 vél?

Kveðja


ETK segir að það eigi að virka


Schnilld, takk fyrir infoið :D

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group