bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 13:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Kveikt í M5
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 03:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Það var kveikt í tveimur BMW upp á höfða núna í nótt.

Eitt stykki e39 M5 og líka e46 318, síðan urðu nokkrir bílar fyrir skemmdum sem voru í kring.

Hvað í veröldinni fær fólk til að gera svona :?: :!: :roll:

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 03:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 03:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Djöfull er fólk ruglað :burn: Það sem mér dettur í hug er annaðhvort tryggingarsvik eða afbrýðisemi :roll: En er eitthvað vitað hver átti þessa bíla eða hefur átt þá??

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 03:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það læðist af mér grunur.. þ.e.a.s meðað við staðsetningu bílana að þetta hafi verið induvidual bíll 02 árg

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 04:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þori að bóka að það hafi ekki verið myndavélar á sveimi til að ná þessu...

:(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 05:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nýjustu fréttir herma að þetta hafi verið grár bíll sem stóð á bíll.is,

hvort þetta er veit ég ekki, ég var hinsvegar búinn að sjá þann bíl líka, mjög flottur, með lip að framan og sona skeið yfir afturgluggan

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Virðist hafa verið á bill.is sölunni samkvæmt þessari frétt á mbl, http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/fr ... id=1214358

Skil ekki hvað mönnum gengur til að gera svona..

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 09:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þessi bíll var ACschnitzaður, þeas lip, spoiler ofl.
En sumt fólk er bara svo endalaust mikil fífl að maður á ekki orð

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Quote:
Maður á spítala grunaður um bílaíkveikju
Eldur kom upp í tveimur bílum á bílasölu við Malarhöfða um eittleytið í nótt. Fimm bílar skemmdust en annar alelda bílinn rauk sjálfkrafa af stað og hafnaði á bíl sem stóð nærri.

Karlmaður á þrítugsaldri, sem kom með brunasár á Landspítalann í Fossvogi í nótt, er grunaður um íkveikjuna. Hann liggur nú á spítalanum en hefur ekki enn verið yfirheyrður.

http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item79151/

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 10:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Wow... ég var að pæla í fyrradag að leggja mínum þarna hjá bill.is O_o

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
zazou wrote:
Quote:
Maður á spítala grunaður um bílaíkveikju
Eldur kom upp í tveimur bílum á bílasölu við Malarhöfða um eittleytið í nótt. Fimm bílar skemmdust en annar alelda bílinn rauk sjálfkrafa af stað og hafnaði á bíl sem stóð nærri.

Karlmaður á þrítugsaldri, sem kom með brunasár á Landspítalann í Fossvogi í nótt, er grunaður um íkveikjuna. Hann liggur nú á spítalanum en hefur ekki enn verið yfirheyrður.

http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item79151/


WTF!!!!! Christine?!?!?

Annars er þetta frekar dapurlegt mál.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Wed 26. Jul 2006 11:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Maður játar á sig bílaíkveikju

Maður um tvítugt hefur játað að hafa lagt eld að tveimur bílum við bílasölu á Malarhöfða, stuttu eftir miðnætti í nótt. Fimm bílar skemmdust í eldinum.

Maðurinn skaddaðist í eldinum og er töluvert slasaður. Hann liggur á nú á Landspítalanum í Fossvogi og bíður frekari yfirheyrslu. Hann hefur áður komið við sögu lögreglunnar vegna annars konar mála.


Hversu mikill auli er hægt að vera :rollinglaugh: ....Þvílíkur hálfviti :loser:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 10:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Karma FTMFW 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 11:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Hahahaha.. þessi á heima í "headlines" hjá jay leno.. :lol:

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
bjahja wrote:
Karma FTMFW 8)

hell yeah 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group