bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 10:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Dúfan wrote:
moog wrote:
Twincam wrote:
En ég er þó ánægður með lögguna þarna úti, tóku mig fyrir of hraðan akstur þarna.. sem kostaði mig heilan þúsund kall í mútur til að sleppa við sekt :lol:


ss. 20 levur og málið dautt??? :lol:



...þetta er eitthvað annað en helv.. lögguokrararnir hér heima, síðast þurfti ég að borga þeim 8.000.- til að sleppa við sekt :?


Síðast þegar ég fékk sekt þá var það upp á 7500 Kr. :hmm:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
moog wrote:
Twincam wrote:
En ég er þó ánægður með lögguna þarna úti, tóku mig fyrir of hraðan akstur þarna.. sem kostaði mig heilan þúsund kall í mútur til að sleppa við sekt :lol:

ss. 20 levur og málið dautt??? :lol:

Jöbb... átti að vera 20 evrur í sekt.. en ég spurði hvort ég gæti ekki borgað á staðnum og þá sagði hann... "Twenty leva's" .. og ég borgaði með glöðu geði.. gaf honum meira að segja 2 í tips.. :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 20:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
gardari wrote:
. Þetta var ekkert Angelico, er það...?. :roll:


Nei þetta var ekki Agelic0, bíllinn hans er í réttingum, hann hefur ekkert notað hann eftir bíladagana! :?

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 21:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Skil samt ekki hvað það skiptir máli hvort þetta hafi verið 18 ára strákur eða fertugur maður. Fáránlegt að vera taka þetta svona sérstaklega fram.

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
freysi wrote:
Skil samt ekki hvað það skiptir máli hvort þetta hafi verið 18 ára strákur eða fertugur maður. Fáránlegt að vera taka þetta svona sérstaklega fram.


Ástæðan er sennilega sú að mikið hefur verið rætt um það hversu mörgum árekstrum ungir ökumenn valda. Það eru náttúrlega bara tölulegar staðreyndir og þ.a.l. tel ég það vera ástæðuna fyrir því að fréttamaðurinn tekur þetta fram.
Reynslu- og dómgreindarleysi þessa drengs olli líkamlegum áverkum fólks sem og gríðarlegu eignartjóni.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
freysi wrote:
Skil samt ekki hvað það skiptir máli hvort þetta hafi verið 18 ára strákur eða fertugur maður. Fáránlegt að vera taka þetta svona sérstaklega fram.


Ástæðan er sennilega sú að mikið hefur verið rætt um það hversu mörgum árekstrum ungir ökumenn valda. Það eru náttúrlega bara tölulegar staðreyndir og þ.a.l. tel ég það vera ástæðuna fyrir því að fréttamaðurinn tekur þetta fram.
Reynslu- og dómgreindarleysi þessa drengs olli líkamlegum áverkum fólks sem og gríðarlegu eignartjóni.


hmm.. vel orðað Bjarki!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 05:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Xavant wrote:
gardari wrote:
. Þetta var ekkert Angelico, er það...?. :roll:


Nei þetta var ekki Agelic0, bíllinn hans er í réttingum, hann hefur ekkert notað hann eftir bíladagana! :?

Hvað skeði fyrir Bílinn hans Angelico á bíladögum?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Getur lesið allt um það í þræðinum í bílinn hans í "Bílar Meðlima"

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 23:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. May 2003 15:08
Posts: 182
Location: Keflavík
Þetta var svartur 523i e39, sjálfskiptur, svartur, með aftermarket endakút (búin að saga smá úr stuðaranum) á roundel 58 felgum.

Hann var ekki með topplúgu, tauklæddur að innan.

Það sem ég hef heyrt þá var Toyotan að beygja til hægri á aðalgötu þegar BMWin kom og nelgdi aftan á hann. Með þeim afleiðingum að hann kastaðist á bíl sem að var að koma á móti.

Það er satt, það eru alltof margir að keyra of hratt (ég með mitt englabros og ekkert próf ,,hósthóst")


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group