bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 16:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ég er rosalega hrifinn af BMW M3 E-46 og myndi segja að það væri sá bíll sem mig langar hvað mest í á eftir Maclaren F1. Þess vegna brá mér rosalega þegar ég rakst á síðu sem er um bilanir í vélinni (S54) í þessum bíl. Á þessari heimasíðu eru sögur um bíla þar sem vélin hreynlega springur en algengast er að vélin fari að banka (hrikalegt að heyra) :cry: :cry: :cry: :cry: .

Það sem algengast er að gerist er að legan á sveifarásnum fær ekki smuringu sem veldur því að hún að lokum gefur sig og allt fer til helvitis. Ástæðan fyrir þessu er að legan er mjög þröng (0.4mm) og því á olía erfiðara með að komast að og því fer seigja hennar að skipta verulegu máli þar sem og áhrif hitastigs á hana. BMW á víst að hafa stækkað þetta bil til að þetta lagist og nú er bara að bíða og vona. :roll:

Svo virðist vera að bmw hefur eitthvað verið grófir þegar áætluðu redlineið á snúningsmælinum. Vélin er eins og flestir vita komin frá mótorsportdeild (M) BMW og á hafa einkenni keppnisvéla sem þýðir að hún t.d. snýst frekar hátt. Það að snúa þessari vél er ekki vandamál nema hvað slaglengdin er löng og hef ég einhversstaðar lesið að stimplarnir í þessari vél ferðist hraðar en nokkrir aðrir stimplar í fjöldaframleiddum bíl. Og því hraðar sem stimpillinn fer því meiri verður núningur við cylendra og skiptir þá smurning þar einnig talsverðu máli. En það virðist ekki mega fara oft yfir þetta redline skv. því sem kemur fram á þessari síðu.

Ég man ekki hvar en það var verið að tala um smurningu á Nýja M5 E-39 en ég hef ekki rekist á neina bilana síðu um þá vél. Þetta þýðir að M5 getir hugsanlega færst upp yfir M3 á óskalistanum til jólasveinsins.

Ég skrifa þetta aðallega til að fólk beri sig saman og ég vil að þið skoðið þessa síðu og vona að ég hljóti sálarró. :?


http://members.roadfly.com/jason/m3engines.htm

Hlustið líka á þennan hljóðfæl. Ath er ekki fyrir viðkvæma :(

http://freecyberbingo.com/m3/broken.wav

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Best að fá sér ekki Nýja M3 Bílinn. :?
Fá sér bara gamla e30 m3, eða e36. :)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Þessi nýi M3 er virkilega fallegur og kraftmikill bíll en ég verð að segja að ég er miklu meira spenntur fyrir M5 (E39 og auðvitað líka E34) mér finnst svo svakalegt að sjá svona stóran bíl með stóra og kröftuga vél rífa sig af stað og þjóta 0-100 km/h á um 5 sek. þetta er svakalegt alveg! :o

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Næsti M6 er aðall deallin,
Það verður klassa kerra

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 22:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Allir þessir bílar eru meiriháttar en ég hef alltaf verið hrifnastur af M3. Það má líka ekki skilja þessa grein þannig að gallinn hafi komið fram í öllum M3 en þeir spá einhverju um 1% allra M3 sem hafa lent í þessu. Enn ég hef fulla trú á því að þessi galli verði lagaður því þetta er nú einusinni ein vinsælasta vél BMW.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 22:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
já það er rétt það er heldur engin vél gallalaus það eru bara misstórir gallar á þeim... ég styð það að þetta er frábær vél!!! :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group