Bjarki wrote:
Mjög leiðinlegt að heyra um alvarleg slys en það er ekki hægt að sleppa því að hugsa um orsakir og afleiðingar.
Bíll á öfugum vegarhelmingi.....þá verið að taka framúr og bíll kemur á móti. Allir þeir sem fá bílpróf eiga að vera með það gott toppstykki að þeir geta tekið framúr án þess að stofna sér og öðrum í hættu.
Fullt af flottum auglýsingum í gangi með hræðsluáróðri. Persónlega tek ég þetta ekki til mín því ég veit að ef maður fer eftir ákveðnum mjög einföldum relgum þá er umferðin ekki hættuleg. Ef dómgreindin er í lagi og menn eru ekki í tómri vitleysu þá eru menn MJÖG öruggir, sennilega mesta hættan á því að það komi e-r sem er ekki með toppstykkið í lagi á móti manni á öfugum vegarhelmingi.
Þú ættir að sjá hvernig þessir bavíanar í Búlgaríu keyra... sérstaklega hvað varðar framúrakstur!
"Tæpir" framúrakstrar á Íslandi blikna í samanburði við "tæpa" framúrakstra þarna úti.
En ég er þó ánægður með lögguna þarna úti, tóku mig fyrir of hraðan akstur þarna.. sem kostaði mig heilan þúsund kall í mútur til að sleppa við sekt
