bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 11:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Drift Drift Drift NEXEN
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Hvaða bmw hetjur eru búnir að skrá sig í driftið??? :twisted:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
F2 wrote:
Hvaða bmw hetjur eru búnir að skrá sig í driftið??? :twisted:


Ég er búinn að skrá mig. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Jss wrote:
F2 wrote:
Hvaða bmw hetjur eru búnir að skrá sig í driftið??? :twisted:


Ég er búinn að skrá mig. :D


Þú tókst einmitt smá æfingu hérna í árbænum í dag, var fyrir aftan þig í hringtorginu á upphækkaðari súkku :) Tókst þig vel út ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Hérna er smá til að æsa fólk upp aðeins

8)


VIDEO

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þetta hræ var ekki að ýta undir nein hvöt hjá mér <.<

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 04:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Haffi wrote:
Þetta hræ var ekki að ýta undir nein hvöt hjá mér <.<


Haffi voðalega ertu eitthvða neikvæður, voðalega oft sem maður sér þig koma með einhver svona eða sambærileg comment. :?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 08:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ef bíllinn væri ekki bilaður þá væri ég búinn að skrá mig :(

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bimmer wrote:
Ef bíllinn væri ekki bilaður þá væri ég búinn að skrá mig :(

Bílaleiga B&L
Þeir hljóta að geta lánað þér einn M5 :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
srr wrote:
bimmer wrote:
Ef bíllinn væri ekki bilaður þá væri ég búinn að skrá mig :(

Bílaleiga B&L
Þeir hljóta að geta lánað þér einn M5 :wink:


Hafa þín viðskipti ekki verið við bílaleigu Sæma undanfarið? hehe.. 528 E28 ætti að geta gert góða hluti þarna? 8) hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
ValliFudd wrote:
srr wrote:
bimmer wrote:
Ef bíllinn væri ekki bilaður þá væri ég búinn að skrá mig :(

Bílaleiga B&L
Þeir hljóta að geta lánað þér einn M5 :wink:


Hafa þín viðskipti ekki verið við bílaleigu Sæma undanfarið? hehe.. 528 E28 ætti að geta gert góða hluti þarna? 8) hehe


Hann ætti allavega að vera með mun skemmtilegri valkosti en Hertz og Avis :twisted: Ætli maður hafi ekki bara samband við hann næst þegar maður verður bíllaus í heimsókn á klakanum :lol:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 19:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Þeir hjá Hertz vildu ekki leigja mér bíl í þetta :?

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group