bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: 525 E34 ljós og leður
PostPosted: Fri 14. Jul 2006 21:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Langar rosalega að fá Angel eyes, ef að einhver á svoleiðis á lager,
og svo hvít stefnuljós, allan hringin. (ekki glær... hvít)

einnig ef að einhver á Leðursæti með rafmagni í. þá væri það geðveikt! :D

Með von um... að þetta finnist ?
Viggó Helgi

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jul 2006 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bjarki á svarta leðrið úr E32 bílnum sem hann hirti af mér, þau voru nokkuð góð, sá aðeins á leðrinu en þau voru stíf og lítið slitin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 00:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
bjarki á svarta leðrið úr E32 bílnum sem hann hirti af mér, þau voru nokkuð góð, sá aðeins á leðrinu en þau voru stíf og lítið slitin


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16287

Þau eru seld :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 11:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Ég á grá leðursæti sem eru reyndar ekki með rafmagni, en það er hiti í sætum. Líta mjög vel út og það eru armpúðar á þeim


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group