Ég er reyndar ekki með M5 en svona næsti bær við, 540-M tech
í ljósi umræðunnar um verð hér heima og að bílar séu verðlagðir
langt yfir því sem það kostar flytja bíl heim, þá má það vera að svo sé í
einhverjum tilfellum, ég get þó bent á að ég sjálfur er með bíl til sölu.
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15699&sid=9ff3a4251cb430b51cc8b19b44067707
Verðið sem minn bíll fæst á er umtalsvert lægra en slíkur bíll
kostar í heimfluttningi, ég krúsaði aðeins um mobile og
fann ekki nákvæmlega eins bíl, (enda tók tíma að finna minn) ég fann hér einn svipaðan í búnaði og akstri, þó aðeins eldri
http://mobile.de/SIDYY2cFTeootmNhOc9SS4zpA-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11Iindex_cgiJ1153756381A1Iindex_cgiD1100CCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B29%81%60-t-vCaMIMiMkQuSeUnVb_X_Y_x_ygesO~BSRA6A1E70000B24D3500BGNCPKWA0HinPublicA2A0E80400A0IAutomatikA0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&sr_qual=GN&top=19&id=11111111216775631&
Þessi kemur upp á 4.113.564 ISK þá er búið að draga Mwst frá,
en hinsvegar á eftir að bæta við kostnaði við að
skoða bílinn og koma honum í skip ca. 150 þús. kall
Þannig að við erum að tala um lágmark 4.2 mills
Svo að mínu mati geta menn gert góð kaup hér heima líka ! Auk þess sem menn hafa tækifæri til þess að skoða bílinn vel sjálfir !
Sjálfsagt má finna eintök á eitthvað lægra verði, en það endurspeglar að öllum líkindum ástand og búnað bílsins, það er engin að gefa neitt í þessum bransa ! Ég tel mig allavega vita að sá sem kaupir minn bíl mun
ekki gera betri díl með því að flytja inn bíl !