bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 12:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég nennti ekki að lesa handritið af guiding light hérna á undan en ég get hiklaust mælt með Toyo T1-R frá Nesdekk. Báðir mínir bílar eru á Toyo T1-R og héðan í frá keyri ég ekki á öðru en Toyo. Jón í Nesdekk er líka maðurinn til að tala við, hann græjar allt á no time.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 23:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Breiðari, það var pælingin, er með 195/60/15. Er svo að fara fá 16 felgur sem eru 7" breiðar. Er hægt að setja breiðari en 205 á þær. Er hægt að fara í 215 þá myndi það gera úrslitakost. Toyo 215/50/16. Og þarna bættist einn annarr í hópinn sem er fylgjandi Toyo.

Flokurinn minn eða flokkarnir eru þá:

Max Performance Summer
Ultra High Performance Summer
High Performance Summer


Gripið verður að vera gott, nokkrar ástæður, og ein stór er að þetta er frammhjóladrifinn bíll sem er 200 hestöfl og 300Nm, eitthvað sem þið eigið að ekki að venjast, allt í afturhjólin.


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bimmer wrote:
Bæði ég og konan erum á Dunlop M3 vetrardekkjum og þau eru tær snilld.

Nonni í Nesdekk pantaði þau fyrir mig.

Ég á 205/55R16 Dunlop M3 á lager 8)
M3 eru runflat dekk, nota bene. Kosta fullt af seðlum :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 00:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Er eitthvað varið í þessi run-flat dekk. Hef ekkert verið að lesa neinar spennusögur um þau á netinu.

Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 23:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
En hvað segið þið um felgurnar. 7" breidd, hvað er hægt að setja breiðann barða.

Ekki búinn að finna það í leitini :lol:


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Fjarki wrote:
En hvað segið þið um felgurnar. 7" breidd, hvað er hægt að setja breiðann barða.

Ekki búinn að finna það í leitini :lol:


Góðar stundir

205-225 er í lagi, fer kannski eftir prófíl samt. Með hærri prófíl getur dekkið verið breiðara...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 23:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Já, spurning, ætla mér að hafa 50 barða og væri gaman ef 215 gengi upp, ennþá skemmtilegra ef 225. Hvorki stórar né breiðar hjólaskálarnar á þessum bílum. Og framleiðandi gefur upp 16". En er ekki 225 frekar fyrir 7,5" breiða.



Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Grip = Toyo T1-R
Ekki slicka grip = allt annað

Það var bara gamann að sjá óskar REYNA að slæda á T1-R dekkjum
það var ekki að ganga mikið,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 20:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
jæja fékk felgurnar í gær og keypti dekk í dag.

Fékk mér Toyo 225/50/16. Ætlaði að fá 215 en var ekki til þannig ég lét vaða í 225. Lítur gríðarlega vel út og svo þvílíkur munur á að keyra bílinn. Þetta eru svaðaleg dekk.

Fékk þessi dekk í Nesdekk, frábær þjónusta og frábærar vörur.

En það er einn hængur á. Að aftann virðist hann vera narta í. Búinn að kíkja á þetta en get hvergi séð ummerki né hugsanlegann stað sem hann getur verið að rekast í. Alveg lens. Var með einn stað í huga en hann virðist ekki ná í hann í fjöðrun allavega.

Þetta er að aftann. Og skeður þegar maður fer yfir hraðahindrun eða ójöfnur á smá hraða, og ígerist ef það er þungi í bílnum

2 skrúfur sem mig langar að losa og athuga hvort það er þær, sem er vonandi, bara fá skrúfur með minni haus og málið dautt. Þetta er smá tíst sem kemur, aðeins hærra þegar hraðar er ekið eða stærri ójafna.


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 20:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
og já, þetta er Toyo T1-R

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group