bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: 328i "98 E46
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 00:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Jan 2003 17:37
Posts: 62
Location: Kopavogur
Hér er bíllinn minn sem ég er búinn að eiga síðan í apríl keypti hann þá
ekinn 183 þús KM og er ég búinn að keyra hann 9 þús KM síðan þá.
Mjög fínn bíll þéttur og góður en mætti vera aðeins stífari.

þetta er það helsta sem er í honum

Vél M52/TU 2.8L 142 KW eða 193 hö
5gíra beinskiptur

403 glertopplúga rafmangs
423 velour mottur
481 sportsæti
494 sætishitari
534 loftkæling
606 navigation kerfi business
676 HIFI 10 hátalarakefi

Liturinn heitir farngruen metallic (386)


en látum þessar myndir duga í bili


Image

Image

Image

Image

Image

og hér eru nokkrar teknar af MR.BOOM á samkomu
Image

Image

Image

_________________
BMW 518i

BMW 318iS "93


Last edited by Einaro on Wed 12. Jul 2006 01:24, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 00:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Gullfallegur bíll...

Sá hann hjá þér þegar hann var lagður fyrir utan verkstæðið hjá honum Bjarka þegar þú kíktir á hann fyrir helgi.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 01:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Alveg virkilega flottur bíll og litarcomboið er mega.
Ætlarðu að fara útí einhverjar breytingar?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
þetta er svooo fallegur bíll, ég féll alveg fyrir honum fyrst þegar ég sá hann 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 01:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Image
Image

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 07:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
sá hann á samkomunni um daginn, baaaara heitur 8)

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 01:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Jan 2003 17:37
Posts: 62
Location: Kopavogur
Já takk fyrir góð koment,,

Quote:
Ætlarðu að fara útí einhverjar breytingar



Ekkert stórt allavega,, er búinn að kaupa lip á skottið. Og er að skoða glær ljós að aftan,,
er ekki alveg að gúddera það að fá mér face-lift aftur ljósin. Er ekki að fíla þaug. og kanski lækun seinna.

_________________
BMW 518i

BMW 318iS "93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hmm
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 17:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 30. Aug 2005 16:54
Posts: 31
Location: Kóp
Var ég ekki að spyrna við þig um daginn ? Allavega alveg eins bíll...

Á sjálfur einmitt eins bíl bra smáá breyttann :) Enda tapaðiru spyrnunni ;)

_________________
<b> BMW 328i </b>


http://www.cardomain.com/profile/gazzi

http://www.blog.central.is/djammistar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
328 bsk vs 328 sjálfskiptur... Einar hefði nú með réttu átt að vinna þá spyrnu ef hann hefði viljað það er það ekki? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
virkilega smekklegur bíll og solid pakki með bsk. gríðarlega gott tog í m52tu vélunum og þær virka eiginlega mun betur en þessi 193hö segja til um

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: m
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 19:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 30. Aug 2005 16:54
Posts: 31
Location: Kóp
Tjah... Allavega var báðum bílumm þrykkt inn !

_________________
<b> BMW 328i </b>


http://www.cardomain.com/profile/gazzi

http://www.blog.central.is/djammistar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 19:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Jan 2003 17:37
Posts: 62
Location: Kopavogur
Quote:
Var ég ekki að spyrna við þig um daginn ? Allavega alveg eins bíll...


humm hvar og hvenær var þetta,, er ekki að muna eftir þessu.


Quote:
gríðarlega gott tog í m52tu vélunum


já ótrulegt hvað þær toga sig upp,, mjög gaman af því

_________________
BMW 518i

BMW 318iS "93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Jan 2007 23:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
http://utbod.vis.is/items/auctionItem.a ... Item=2951#

Hvað gerðist eiginlega við þennan annars gullfallega bíl?:/

Vonandi meiddist enginn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
x2 :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Var einmitt að skoða þetta áðan :?

Vona innilega að enginn hafi slasast.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group