bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 14:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: KV-003
PostPosted: Sun 02. Jul 2006 19:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
Getur einhver gefið mér upplýsingar um það hver breytti þessum bíl, þetta var 318i og búið að setja M20B25 í hann.
Þarf að fá upplýsingar um árgerð vélarinnar.

Keypti bílinn bilaðan og fæ hvorki neista né bensín. Heyri heldur ekkert í
dælunni þegar ég svissa á bílinn. Er með 2 vélartölvur en ekki sama númer á þeim, 0 200 261 073 og 0 200 261 081.

Öll ráð og upplýsingar virkilega vel þegnar :wink:

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jul 2006 12:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
Einhver með hugmynd..?
Þetta er bíllinn með "GOT DRIFT?" á skottlokinu

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jul 2006 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað eru margar hæðir á tölvu tenginu 2 eða 3?
Eru skynjarar á gírkassanum??

Ef svo er þá þarftu að nota 081 tölvuna , annars 073 tölvuna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jul 2006 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ight=kv003

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jul 2006 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þessi er þá með vélina úr IN-200 eða Motronic 1.1

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jul 2006 18:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
gstuning wrote:
Hvað eru margar hæðir á tölvu tenginu 2 eða 3?
Eru skynjarar á gírkassanum??

Ef svo er þá þarftu að nota 081 tölvuna , annars 073 tölvuna


Það eru 2 hæðir á tölvutenginu, 35 pinna.
Hvar eru þeir staðsettir þessir skynjarar? og hvaða skynjara er verið að tala um?

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jul 2006 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Johnson wrote:
gstuning wrote:
Hvað eru margar hæðir á tölvu tenginu 2 eða 3?
Eru skynjarar á gírkassanum??

Ef svo er þá þarftu að nota 081 tölvuna , annars 073 tölvuna


Það eru 2 hæðir á tölvutenginu, 35 pinna.
Hvar eru þeir staðsettir þessir skynjarar? og hvaða skynjara er verið að tala um?


bílstjóra meginn fremst á gírkassanum, þetta er snúningshraða og sveifarás skynjarinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 15:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
gstuning wrote:
Johnson wrote:
gstuning wrote:
Hvað eru margar hæðir á tölvu tenginu 2 eða 3?
Eru skynjarar á gírkassanum??

Ef svo er þá þarftu að nota 081 tölvuna , annars 073 tölvuna


Það eru 2 hæðir á tölvutenginu, 35 pinna.
Hvar eru þeir staðsettir þessir skynjarar? og hvaða skynjara er verið að tala um?


bílstjóra meginn fremst á gírkassanum, þetta er snúningshraða og sveifarás skynjarinn


Eru þeir báðir með eins plöggum? ef svo er hvernig veit ég hvor er hvað..?
voru 2 plögg ótengd rétt hjá startaranum þegar ég fékk bíllinn í hendurnar

Annað með tölvunar, það er semsagt 081 tölvan sem að passar við Motronic 1.1..?

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
LSD í þessum bíl ?

hann er heví snotur!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 13:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
Angelic0- wrote:
LSD í þessum bíl ?

hann er heví snotur!

Neibb ekkert LSD :x en það á eftir að koma seinna meir :D

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group