bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 13:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Drifter - keppni
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 21:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 07. Jul 2006 21:36
Posts: 29
Haldin verður drifter-keppni 29. júlí næstkomandi á vegum BÍKR og í samstarfi við MAX-1. Búið er að finna svæði fyrir keppnina og munum við ekki tilkynna hvar keppnin verði haldin fyrr en skömmu fyrir keppni.

Gert er ráð fyrir að keppnin verði með svipuðu sniði og í fyrra en brautin verður væntanlega öðruvísi. Við gerum ráð fyrir að þátttökugjald verði kr. 7.000 - 8.000,- og verða veitt vegleg verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin. Vegna óánægju með þátttökugjaldið munum við reyna að finna hagstæðari niðurstöðu um málið.

Ég vil því endilega skora á sem flesta að skella sér í skúrinn og fara að gera klárt fyrir keppnina. Keppnin í fyrra tókst mjög vel og vakti mikla athygli. Við ætlum okkur að fá fullt af áhorfendum á keppnina.

Það væri gaman að fá að heyra frá þeim sem ætla sér að mæta og þá meina ég þeim sem ÆTLA AÐ MÆTA hér á spjallinu en að sjálfsögðu er öllum velkomið að tjá sig um þetta mál.

Ég vil biðja alla um að stilla æfingum í hóf því að það er alveg á hreinu að við fáum ekki leyfi á þessa keppni frá Lögreglu né bílastæðaeigendum ef það er verið að stunda æfingar um allan bæ.

Skráning mun hefjast í næstu viku á www.max1.is

Þið getið einnig skoðað umfjöllun um þetta á www.live2cruize.com.

Fyrir hönd BÍKR,

Björn Ragnarsson
bjorn@bluelagoon.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Á að halda keppnina á mestu ferðahelgi íslendinga? Verslunarmannahelgi....

:?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 22:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Eggert wrote:
Á að halda keppnina á mestu ferðahelgi íslendinga? Verslunarmannahelgi....

:?


Sú helgi er ekki fyrr en helgina eftir, s.s 4-6. ágúst :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 23:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
þessi fyrirvari er út í hött. Ég persónulega hef ekki möguleika á að taka þátt sem ég vildi gjarnan því ég verð í vinnunni.

Sumt fólk þarf a.m.k. mánuð í fyrirvara til að ráðstafa vinnutilhögun sinni.

:?

Image

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Væl Væl Væl

Þetta er á laugardegi! nógur tími til að redda fríi

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú ert kannski í þannig vinnu, en þetta finnst mér hroki.

Sumt fólk vinnur vaktavinnu sem er ekki möguleiki að breyta nema með MIKLU veseni, ef ekki ómögulegt.

Ég hef ekki séns á að redda mér frí, verð erlendis í 2 vikur og það er ekki fræðilegur að ég geti fengið e-n um mitt sumar til að vinna þetta fyrir mig!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 13:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
life´s a bitch, hefði verið gaman að sjá þig í action sæmi =o

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 13:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
tekur bara drift á "relluni" í staðinn :lol:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 07:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er ekki hægt að gera öllum til geðs í þæssu. Langur fyrirvari er alltaf bestur, en stuttur fyrirvari er samt betri en engin keppni IMO.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 16:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
fart wrote:
Það er ekki hægt að gera öllum til geðs í þæssu. Langur fyrirvari er alltaf bestur, en stuttur fyrirvari er samt betri en engin keppni IMO.


Kemur þú ekki og tekur þátt.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Porsche-Ísland wrote:
fart wrote:
Það er ekki hægt að gera öllum til geðs í þæssu. Langur fyrirvari er alltaf bestur, en stuttur fyrirvari er samt betri en engin keppni IMO.


Kemur þú ekki og tekur þátt.


Nei, en ég tók heiðursdrift áðan eitt hringtorgið hérna á M5 localnum til mikillar lukku :oops:

En ég náði heilum hring vel á hilið, rosalega góður ballance í flekanum, og aflið til staðar. :)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jul 2006 21:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
fart wrote:
Porsche-Ísland wrote:
fart wrote:
Það er ekki hægt að gera öllum til geðs í þæssu. Langur fyrirvari er alltaf bestur, en stuttur fyrirvari er samt betri en engin keppni IMO.


Kemur þú ekki og tekur þátt.


Nei, en ég tók heiðursdrift áðan eitt hringtorgið hérna á M5 localnum til mikillar lukku :oops:

En ég náði heilum hring vel á hilið, rosalega góður ballance í flekanum, og aflið til staðar. :)


Við bíðum spenntir eftir videoi :wink:
þú verður allavega að gefa okkur einhvað, við treystum á þig :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group