Ég veit að ég er búinn að vera helling óákveðinn með að selja bílinn en nú er það ákveðið og verður hann til sölu þar til hann finnur nýjan eiganda.
Þetta er bmw 323ia coupe árgerð 1995 (innfluttur 1999 af bílar&list)
Allar upplýsingar um bílinn er að finna á
http://www.vergo.is/bmw en það eina sem ekki kemur fram þar er að hann er sjálfskiptur og er ekin 235þ. km. vélin var tekin upp að mestu fyrir u.þ.b. ári síðan og eru til nótur fyrir því, nýjir spindlar báum megin og einhvað meira sem ég man ekki í augnablikinu
Endilega skoðið þetta og leyfið mér að heira frá ykkur.
ps. græjurnar eru enþá til ef einhverjum langar í, annars fara þær með bílnum.
Bestu Vergo Búðarkerrubílstjóri
