bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 04:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: M5 spurning
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég sá fjólubláan M5 um daginn hérna á Akureyri með silfurlituðu kitti eins og þessi blái hérna á myndinni. Hvaðan kemur þetta, er þetta aftermarket eða hvað.. vill einhver fræða mig um þetta..

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er orginal! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, þetta er orginal M5 kit. Meirihluti M5 bíla komu með svona silfruðum listum en þó var hægt að fá þá í sama lit og bíllinn.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 14:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það var annaðhvort silfur, á dökkum bílum, eða svart með ljósum litum (ásamt rauðu).

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það eru tveir mismunandi litir af silfruði í gangi. Mig minnir að ljós litaðir bílar hafi fengið ljósari silfur lista en bílar með dökku lakki. Síðan var option að fá þá alla samlita.

Samt nokkuð merkilegt að það er greinilegur munur á litnum á listunum hjá mér og á bílnum hans Loga (fyrrverandi Bebecar), samt eru þeir báðir dökkir.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jun 2003 23:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hmmm... það segir nú ekkert um að það séu 2 mismunandi litir í gangi. En það má vel vera. Gæti líka verið non-original dæmi ef bíllinn hefur fengið litagusu einhverntíman.

En það er allavega silfrað notað á dökka liti, og svart notað á ljósa (og rauðan).

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group