bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 15. Jun 2006 00:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
BMW E32 730 V8 1994


Til sölu einsog segir þessi gullfallegi E32 sjö lína með v8 sleggju..

Staðalbúnaður :

Sirka 218hp
Leður Einsog nýtt !
Sjálfskiptur Með E-S-* stillingum
Tvívirk topplúga
Viðarinnrétting
Klukka ekki Talva

Aukabúnaður/Breytingar :
ALLT Nýtt !

Púst frá miðju og aftur
Púststútar
InPro Angel Eyes
Kastarar
K&N Sýja í boxi
18" //M Felgur með dekkjum
JVC mp3 spilari
Filmur

Ástand :

Er að detta í 266 þús km, ekki feilpúst á honum, innfluttur 98-99 allavega þar eru seinustu þýsku færslur í service manual. Lakkið er alveg fínt meðað við bíl keyrðann þetta og þetta gamall smá rispur osfr, annað dekkið að aftan er slitið vegna þess að enginn læsing er ;)

Var í tjékki í TB um daginn og var þar í smá endurnýjun á fjöðrun og er til nóta, á pantaðann tíma þar 20 og eitthvað júní fyrir meira dútl....



Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Verðhugmynd : 630 þús ...
Ekkert Áhvílandi

Eigandinn er á sjó, ég er umboðsmaður :)

sími 866-6622

EDIT:

Myndir innanúr... teknar á lelega myndavél en sýnir ágætlega innvolsið


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Last edited by siggik1 on Thu 06. Jul 2006 18:14, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jun 2006 13:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
minna aðeins á þennan :) fer til AK í dag ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 20:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 04. Feb 2005 10:03
Posts: 14
Vá hvað allt er hreint í vélarrýminu :)
Er hægt að redda einhverjum myndum
af innréttingunni. Sjá leðrið?

Kv.
Gústi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 22:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
já stutt síðan hann fór í vélarþvott og mössun og bónun, skal redda myndum á morgun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jun 2006 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
siggik1 wrote:
já stutt síðan hann fór í vélarþvott og mössun og bónun, skal redda myndum á morgun

Er einhversstaðar hægt að fara með bíla í vélarþvott? :o
Eða þarf maður bara að gera það sjálfur? :P

Flottur bíll annars :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jun 2006 17:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
siggik1 wrote:
já stutt síðan hann fór í vélarþvott og mössun og bónun, skal redda myndum á morgun

Er einhversstaðar hægt að fara með bíla í vélarþvott? :o
Eða þarf maður bara að gera það sjálfur? :P

Flottur bíll annars :wink:


Veit að bílaáttan býður uppá vélarþvott þegar maður fer í smurningu þar..
en veit ekki hvort þetta verður svona shiny við það :)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jun 2006 18:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Það er bara svona hreinsiefni sem er látið ganga í gegnum innanverða vélina þarna í Bíla-Áttunni. En bónstöðin sem er rétt hjá TB, Nýja Bónstöðin minnir mig að hún heiti, býður uppá prýðisgóðan þvott á vélarrýminu :wink:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Jun 2006 18:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Schnitzerinn wrote:
Það er bara svona hreinsiefni sem er látið ganga í gegnum innanverða vélina þarna í Bíla-Áttunni. En bónstöðin sem er rétt hjá TB, Nýja Bónstöðin minnir mig að hún heiti, býður uppá prýðisgóðan þvott á vélarrýminu :wink:


Hehe Okeibb my bad :oops: :P

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jun 2006 23:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
nýjar myndir, enginn áhugi á svona eðalvagni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jun 2006 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Image

Líst vel á motturnar 8)
hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jun 2006 00:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
KAnnski er ég alveg ógeðslega gay en mig langar feitt í þessar mottur :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jun 2006 00:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Mjög heillegur bíll! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jun 2006 18:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
;) bara eðal rokk í þessum bíl

fyndið þegar ég var á leið á AK um helgina þá held ég að ég hafi lent í e30 túrbó bíl, voru nokkuð jafnir, var helvíti töff hefði gaman að hafa vídeó af því, en já smá bump fyrir þessum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jun 2006 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Djofullinn wrote:
KAnnski er ég alveg ógeðslega gay en mig langar feitt í þessar mottur :oops:


Hvað er gay við Metallica??? :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Jun 2006 18:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
mattiorn wrote:
Djofullinn wrote:
KAnnski er ég alveg ógeðslega gay en mig langar feitt í þessar mottur :oops:


Hvað er gay við Metallica??? :P
Ekki neitt finnst mér 8) Er mikill fan. En öðru fólki gæti fundist ga að hafa Metallica mottur í bíl :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 107 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group