Hehe góður,
ég hef reyndar aldrei fílað Liddel, en filaði Tito ágetlega þangað til að hann fór að rifa kjaft við alla og dissa alla. Siðustu 3 wins hjá Ortiz hafa verið "unconvincing decisions" (finn ekki íslensk orð fyrir þetta)
Ef þið hafið hlustað á Liddel tala þá verður manni fljótt ljóst að hann er ekki með margar virkar heilasellur lengur..
Tank var töffari á sínum tíma. Alger ruddi sem passaði ekkert þarna inn, bara brutal fighter. En ekki mikið eftir af honum lengur. Enda tapaði hann ílla í comebackinu sínu.
Svo var náttla The Phenom Vitor Belfort þvílikur fighter á sínum tíma.. rústaði öllum og engin átti von á því, tók meira segja Tank á notime. Og það má ekki gleyma því þegar hann Rústaði Vanderlei Silvia á 44 sec.
En svo missti hann sig greinilega í steranotkun og varð of stór og hægur, og er ekki mikill fighter i dag.
Randy Coture er miðað við allt sem ég hef séð, alveg ótrúlega chillaður og nice gaur, talar aldrei ílla um neinn og er ekki neinn ofur montrass. og er mjög klár fighter. Svo er maðurinn 43 ára gamall.. Pant að vera í svona góðu formi þegar ég verð komin yfir 40
EN!! BAS RUTTEN ER AÐ KOMA AFTUR!! El Guapo!!! 22 Júli keppir hann gegn Kimo í World Fighting Alliance.
