bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þetta er bara alveg hreint týpískt. Það er aldrei neitt nógu gott fyrir suma :lol:

Ég er alveg sammála með að það hefði alveg mátt vera fleiri bílar... það mega alltaf vera fleiri bílar. Við búum bara á litla Íslandi og ef svona sýningar væru daglegt brauð þá væru þær að sjálfsögðu flottari.

Fyrir þá kröfuharðari þá myndi ég kíkja á bílasýningar í útlöndum :twisted:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég fór á Bíla sýningu í skotlandi árið 2003 eða 4 sem voru bara með 10 bílum og það var GEÐVEIK sýning sem haldin var í kastala.
3 x Ferraríar
2 x Lamborgini - Galerdo svartur og Gulur
1 x Konigsegg.
1 x Aston martin - Vanqise
1 x old school Rolls Rolyls frá 1920 eða eitthvað.
1 x Rolls Rolyls Phantom 1 Nýr.
1 x old school Bíll sem ég veitt ekkert hvaða tegund var
svo voru nokkur Hjól.
ég veit það að það er ekki hækt svona sýningu hérna vegna peninga og fólksleisi.
En það sem ég átti við að ég hef engan áhuga að sjá Toyotur og Hondur eða bara bíla með fult af plasti á, bara SORRY þetta er ekki ýlla meint mér fanst bara ekkert varið í svoleiðis bíla og hvað þá að borga fyrir að sjá þá.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
HPH wrote:
....
En það sem ég átti við að ég hef engan áhuga að sjá Toyotur og Hondur eða bara bíla með fult af plasti á, bara SORRY þetta er ekki ýlla meint mér fanst bara ekkert varið í svoleiðis bíla og hvað þá að borga fyrir að sjá þá.

:lol: :lol: :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Hefði verið til í að það hefðu verið fleyri en þessi eini 850 bíll sem var þarna

hefði viljað sjá M6 þarna 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mér fannst þetta nú alveg ágætis sýning...
Allavega alveg 1200kr virði.. ekki það mikill peningur! :lol:

Annars var ég spenntastur fyrir Koenigsegg og hann stóð alveg undir væntingum mínum! 8)

Að mínu mati hefði mátt sleppa þyrlunum, flugvélunum og bátunum og skella inn fleiri bílum! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 20:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
það verður bara að segjast að þetta var ekki góð sýning og já ég er nöldrari

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 20:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þessi sýning var slöpp sem bílasýning. Það var fullt af áhugaverðum hjólum en bílahlutinn sökkaði bara. Fyrir utan exótíkurnar voru alveg áhugaverðir bílar en framsetningin var léleg, af hverju voru til dæmis ekki staðlaðar upplýsingar um alla bílana í góðum stöndum eins og tíðkast á svona sýningum? Ég hefði haldið að það væri ekki erfitt að toppa síðustu sportbílasýningu sem var haldinn fyrir 2 árum en það tókst því miður ekki þrátt fyrir að gífurlegt magn af áhugaverðum bílum hafa verið fluttir inn síðan. Það hefði alveg mátt vanda valið betur og fækka básunum og fjölga bílunum, til hvers t.d að hafa 3 Tomcat bíla ?

Ef menn vilja halda góðar sportbílasýningar þá verða þeir að slaka á í því að leigja græjufyrirtækjum pláss undir þessa ógeðslegu græjubíla


Hér er smá dæmi um bíla sem áttu meira erindi á þessa sýningu en margir bílarnir þarna.

Bentley GT
Bentley Turbo R
Bentley Continental
Maserati 3200
BMW M6
BMW M coupe
BMW M3 E46
BMW M5 E60
BMW 630 Cabrio
Benz G55 AMG
Benz SL Kleemann
Benz SL500 blár Carlsson breyttur
Porsche 996 Turbo S, einn t.d tjúnaður í 530 hestöfl
Jaguar XK120
Jaguar E type
Porsche Speedster replica
Fullt af flottum Stingray sem hefði mátt sýna
Rolls Royce, allavega 5 í sýningaástandi
Renault Spider

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég verð nú bara að taka undir þetta með "spiderman" fannst þetta ekki nógu vel gert hjá þeim, hafði nú samt gaman af þessu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 22:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Mér fannst þetta frekar slöpp sýning. Það sem heillaði mig var Koenigsegg CCX. Mér fanns einnig gaman að sjá plönin um brautina.
Flest annað fannst mér bara vera same old, same old. Var þarna í svona 15 mínútur þá var þetta bara orðið leiðinlegt

Ég fór á alvöru bílasýningu í janúar síðastliðnum. Hún er árleg keppnisbílasýning sem bílablaðið Autosport heldu í Birmingham. Þar
er var hægt að skoða allt sem tekur þátt í mótorsporti, allt frá dragsterum niður í gokart. Mig minnir að verðmæri bílanna sem þar
voru hafi verið yfir 100 miljónir punda. Einnig var aksturs braut með áhorfenda svæðum á stærð við eina og hálfa Eigilshöll innandyra
og annað eins undir risa innanhúsgokart. Samtals var þetta örugglega á stærð við 20 - 25 Eigilshallir svo maður notir einhvern
skyljanlegan mælikvarð. Þegar maður var búinn að vera að skoða í heilann dag þá labbaði maður aðeins lengra og sá að þetta er
lámark 2 daga verk að covera þetta.

Tók nokkrar myndir þarna úti fyrir ykkur sem hafa áhuga
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... on/Album1/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hannsi wrote:
Hefði verið til í að það hefðu verið fleyri en þessi eini 850 bíll sem var þarna

hefði viljað sjá M6 þarna 8)


Þessi 850 bíll átti ekkert erindi þarna - var ekkert spes.

Þeir hefðu betur fengið Dr. E31 með þann rauða.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Tue 13. Jun 2006 00:38, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 00:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ójá....hugsaði strax og ég sjá þennan afhverju þeir hefðu ekki fengið annan 850 bíl...........rauðan 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 03:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
já ég fór á þessa sýningu og bjóst við aðeins meiru en þetta

ég fór á sýninguna sem var fyrir nokkrum árum með carrera GT
og ég fór á hana 4 sinnum eða oftar því sú sýning var virkilega
góð og alveg 1200 kr virði og mun skemmtilegara úrval af bílum bílum fyrir minn smekk


það voru aðalega svona ... no hard feelings en bara l2c bílar þarna inni og mikið af trefja plasti

annars fýlaði ég að sjá hjólin þarna mörg flott og svo voru þessi 3 porsche
sem voru fremst þegar maður kom inn ansi flottir fannst þeir og þessi sænski koinsinegger vera eina sem var mest varið í

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Allir að bitcha og wæna,

Það er ekki eins og þið séuð allir á sýningum í hverjum mánuði,
Ég held að menn séu ekki að fara rétt á sýningar,

þegar þú ferð á svona sýningu áttu að STARA á bílanna , skoða hvern
einasta krók og kima, það er fullt af detaili sem maður sér ekki almennt
á myndum,

t,d fannst mér geðveikt að sjá hvernig swaybarið á carrera GT er falið í rassinum á bílnum í gegnum linka þar sem að coilover kerfið er líka tengt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gstuning wrote:
Allir að bitcha og wæna,

Það er ekki eins og þið séuð allir á sýningum í hverjum mánuði,
Ég held að menn séu ekki að fara rétt á sýningar,

þegar þú ferð á svona sýningu áttu að STARA á bílanna , skoða hvern
einasta krók og kima, það er fullt af detaili sem maður sér ekki almennt
á myndum,

t,d fannst mér geðveikt að sjá hvernig swaybarið á carrera GT er falið í rassinum á bílnum í gegnum linka þar sem að coilover kerfið er líka tengt


Ég og kærastan einmitt skoðuðum það unit allt... Geðveikt svalt allt sem kemur við fjöðrun í þennan bíl 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 12:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
gstuning wrote:
Allir að bitcha og wæna,

Það er ekki eins og þið séuð allir á sýningum í hverjum mánuði,
Ég held að menn séu ekki að fara rétt á sýningar,

þegar þú ferð á svona sýningu áttu að STARA á bílanna , skoða hvern
einasta krók og kima, það er fullt af detaili sem maður sér ekki almennt
á myndum,

t,d fannst mér geðveikt að sjá hvernig swaybarið á carrera GT er falið í rassinum á bílnum í gegnum linka þar sem að coilover kerfið er líka tengt


well, sérð ekki mikið af svona í hondu með MEGAGRÆJUR!!!!1111

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 57 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group