bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Pakkdós
PostPosted: Mon 09. Jun 2003 21:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Ég þarf að fara láta skipta um pakkdós aftaná sjálfskiptinuni. Var að spá í hvort þetta væri eitthvað mál. ég hef aldrei átt sjálfskiptan bíl áður. get ég get þetta sjálfur. og hvar fæ ég þessa pakkdós?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Pakkdósina geturru fengið í B&L, Fálkanum, TB

Hvaða verkstæði sem er getur gert þetta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það getur verið heimikið mál en það er samt ekki víst.
Ég veit að allavega ein pakkdós á mörgum sjálfskiptingum er algjört pain in the a.... að ná til og það þarf að losa sjálfskiptinguna eitthvað niður. Og þar af leiðandi þarftu líka að losa uppá drifskaftið o.sfrv
Vona bara að það sé ekki hún :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er samt ekkert mál að losa þetta dót, sérstaklega ef pústið kemur niður auðveldlega,

Drifskaftið er mjög auðvelt að taka niður, svo er þetta beint fyrir framan mann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pakkdós
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 14:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Takk fyrir það. Getur þetta skemmt eitthvað frá sér ef þetta er ekki gert strax?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 14:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nahhh, bara bæta vökva á eftir þörfum. Þá ætti nú ekkert að gerast.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pakkdós
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 14:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Já skil. En nú fékk ég næstum áfall. Var í sambandi í gaur útí þýskalandi sem ætlaði að selja mér dekk á felgum. Hann sagði að sendingarkostanaðurinn væri 690 evrur. getur þetta passað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þú meinar felgur með dekkjum

Sendingar kostnaðurinn er soldið mikið, hvernig sending er þetta express þá eða flug eða hvað,

pósturinn er leiðinlegastur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pakkdós
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 16:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Já þær eru með dekkjum
hann sendi mér þetta þegar ég spurði um sendingarkostnaðinn

we normaly send by UPS, but sending to island is very expensive it
cost 690,-- EUR !!!

Maybe you can find an importer or transport company in island who
carry
the wheels cheaper.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pakkdós
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 09:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
flint wrote:
Já skil. En nú fékk ég næstum áfall. Var í sambandi í gaur útí þýskalandi sem ætlaði að selja mér dekk á felgum. Hann sagði að sendingarkostanaðurinn væri 690 evrur. getur þetta passað?


Ég fékk 4x19" með dekkjum sendar með flugi á 270 Evrur (eða um það bil)

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BenzBoy vantar þér dekk
GST getur reddað "19 Falken á lítið
eða hvaða Falken í raun á mjög lítið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 22:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
gstuning wrote:
BenzBoy vantar þér dekk
GST getur reddað "19 Falken á lítið
eða hvaða Falken í raun á mjög lítið


Mig vantar þau ekki eins og er. Sumardekkin hjá mér eru mjög lítið slitin og vetrardekkin (18") sem eru á felgunum sem voru undir bílnum þegar ég keypti hann eru nánast ný. Gæti hinsvegar komið að því síðar og þá mun ég örugglega tékka á því hjá þér. Hinsvegar vantar mig alltaf "performance hluta" (var reyndar búinn að hringja í þig útaf því) svo ef þú flytur inn frá einhverjum sem er með eitthvað slíkt (ECU, E-PROM, air-intake, lækkunargorma, bremsur eða bara name it) gæti ég alveg haft áhuga :D

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group