bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Skottstærð
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 20:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
sælir félagar! ég þarf að redda mér stærð á skotti í bílaleigubíl áður en við leggjum af stað út, þetta er mercedez benz c220, ég finn ekkert um þetta á netinu nema cubic feet og það hjálpar mér ekkert, þarf að vita lengd og breidd!!

fyrirfram þökk

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
1cubic ft(1 ft3) = 0.0283 m3.

Svo er dm3 = L.

Og reiknaðu nú :lol:

Nei annars eru böns af converters til ef þú spyrð Google.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 20:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég verð að vita þetta í lengxbreidd, skott er ekki í fermetrum held ég :/

annars eru þetta 18 cubic feet

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 20:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
erum að pakka í töskur núna og nennum ekki að lenda í útá flugvelli að þær passi ekki í skottið :D

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Skottstærð
PostPosted: Thu 08. Jun 2006 21:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Kristján Einar wrote:
...þarf að vita lengd og breidd!!


Síða 5 af 5 birtir allar upplýsingar um C220-T (station):
http://www.mercedes-benz.de/content/media_library/germany/mpc_germany/de/mercedes-benz_deutschland/personenwagen/home/produkte/neufahrzeuge/c-klasse/c-klasse_t-modell/modelle___technische/technische_daten_de0.object-Single-MEDIA.download.tmp/c-klasse_t-modell_0306.pdf

Ef þú ert að ná þér í sedan útgáfuna, sömu upplýsingar hér:
http://www.mercedes-benz.de/content/media_library/germany/mpc_germany/de/mercedes-benz_deutschland/personenwagen/home/produkte/neufahrzeuge/c-klasse/c-klasse_limousine/modelle___technische/technische_daten_de0.object-Single-MEDIA.download.tmp/c-klasse_limousine_060601.pdf

Flestar bílaleigur birta upplýsingar um fjölda farþega, ásamt töskurými (x stórar, x litlar). Sá fjöldi er oftast réttur, skoðaðu það á heimasíðu bílaleigunnar.

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 07:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Fær maður nokkurn tíma rétta bílaleigubílinn, hef aldrei lent í því að fá það sem ég pantaði. Og þekki fáa sem hafa fengið rétta. Þannig spurning um að vera nokkuð að hengja sig á það.............


Góðar stundir

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
þetta eru 510l eða 0.51 rúm metrar

en það getur verið soldið erfit að vita náhvæmar mælingar því það getur verið misjafnt þannig þetta er ekki hægt án þess að mæla ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 19:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group