bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sæti að láni
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Veit ekki alveg hvar þetta á heima því að mig vantar ekki að kaupa sæti bara að fá lánað :)

Allavega þá er ég að fara með bílstjórasætið mitt til bólstrara og ég má ekki við því að geta ekki keyrt bílinn minn á meðan þannig að ég var að vonast til að einhver sem á E30 gæti lánað mér bílstjórasæti í 1-2-3 daga eftir því hvað þetta tekur langan tíma.. hef ekki hugmynd :o

Má vera illa farið og allt þannig.. skiptir engu máli!
Þetta er coupe og ég er ekki alveg viss hvort að sæti úr limo passi(endilega einhver að fræða mig um það ef hann getur :P )

Vonandi getur einhver hjálpað mér :)

mbk
Árni Björn

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Einhver? :o

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 16:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er ekki hægt að henda farþegasætinu yfir?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bjahja wrote:
Er ekki hægt að henda farþegasætinu yfir?

Góð spurning! Ég var líka búinn að velta þessu fyrir mér.. á það ekki að vera neitt mál eða? :-k

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
bjahja wrote:
Er ekki hægt að henda farþegasætinu yfir?

Góð spurning! Ég var líka búinn að velta þessu fyrir mér.. á það ekki að vera neitt mál eða? :-k


það gengur ekki,
enn ég á sæti sem þú getur fengið,
verður bara að koma sækja það sjálfur í keflavík

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
bjahja wrote:
Er ekki hægt að henda farþegasætinu yfir?

Góð spurning! Ég var líka búinn að velta þessu fyrir mér.. á það ekki að vera neitt mál eða? :-k


það gengur ekki,
enn ég á sæti sem þú getur fengið,
verður bara að koma sækja það sjálfur í keflavík

kúl! Veit ekki alveg hvenær það verður.. allavega fyrir bíladaga :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jun 2006 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég á líka sæti ef þig vantar ennþá.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Jun 2006 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kominn með sæti og allt gunnari að þakka :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group